Fimmtudagur 25. júlí 2024

Samningur um byggingu nýs verknámshúss við MÍ undirritaður

Í dag var undirritaður samningur um byggingu nýs verknámshús við Menntaskólann á Ísafirði. Ásmundur Einar Daðason barna- og...

Íbúafjöldi í mælaborðum Byggðastofnunar leiðréttur

Hagstofa Íslands gaf nýlega út ný gögn um íbúafjölda á Íslandi. Þann 1. janúar 2024 voru íbúar landsins 383.726,...

Tillaga að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Látrabjarg í kynningu

Drög að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Látrabjarg hafa verið lögð fram til kynningar næstu 6 vikurnar. Látrabjarg var friðlýst sem friðland í mars...

Albert í Vísindaporti Háskólaseturs

Í Vísindaporti 5. apríl mun Albert Eiríksson halda erindi sem hann nefnir "Matur er fyrir öllu" Það má með...

Mbl dregur til baka fullyrðingu um Jakob Valgeir

Morgunblaðið hefur dregið til baka fullyrðingu sem fram kom í frétt blaðsins í síðustu viku um fyrirtækið Jakob Valgeir í Bolungavík. Sagði...

Landeldi eiganda Patagoníu í greiðslustöðvun

Fyrirtækið Sustainable Blue í Nova Scotia í Kanada, sem eldur Atlantshafslax á landi hefur fengi greiðslustöðvun vegna fjárhagserfiðleika. Meðal eigenda fyrirtækisins...

Hafró: leggur til 9% minnkun á grásleppuveiðum

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að veiðar á grásleppu fiskveiðiárið 2023/2024 verði ekki meiri en 4030 tonn. Er það um 9% lækkun milli ára. Ráðgjöfin...

Bolungavíkurhöfn: 1.687 tonn í mars

Alls var landað 1.687 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn í marsmánuði. Eins og áður hefur komið fram voru 815 tonn af veiddum...

Hólmavík: byggðakvóti verður auglýstur til sex ára

Arnar Már Elíasson, forstjóri Byggðastofnunar segir að áætlað sé að 500 tonn fari í gegnum fiskvinnslu á Hólmavík það sem eftir lifir...

Ísafjörður: kennarar vilja bæta loftgæði í grunnskólanum

Á fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar í síðustu viku var lagður fram  undirskriftarlisti kennara við Grunnskóla Ísafjarðar þar sem skorað er á bæjaryfirvöld að...

Nýjustu fréttir