Vatnsdalsvirkjun: óveruleg skerðing á víðernum landsins

Fram kom í erindi Elíasar Jónatanssonar, Orkubússtjóra á ráðstefnu samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, sem haldin var í Reykjavík á föstudaginn, að...

Vesturbyggð: lækka gjaldskrár

Bæjarráð Vesturbyggðar lýsir yfir ánægju sinni með sérstakri bókun að kjarasamningar hafi náðst til lengri tíma, með það að markmiði að ná...

Sjóferðir fá stærri bát

Sjóferðir á Ísafirði hafa fest kaup á bát frá Noregi og er hann kominn til landsins. Stígur Berg Zophusson sagði í samtali...

Vestri fær 4,8 m.kr. styrk til kaupa á hitalögnum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti í gær að veita knattspyrnudeild Vestra 4,8 m.kr. styrk til kaupa á hitalögnum í nýja gervigrasvöllinn á Torfnesi. Talið...

U.M.F. Afturelding í Reykhólasveit 100 ára

Þann 14. mars voru 100 ár frá stofnun Ungmennafélagsins Aftureldingar í Reykhólasveit. Félagið er eitt af aðildarfélögum í...

Ingimundur SH 335

Ingimundur SH 335 frá Grundafirði kemur hér til hafnar í Reykjavík um árið en togarinn bar þetta nafn á árunum 2000 til...

Skíðaveisla á Ísafirði – 90 ára afmælismót SFÍ

Skíðafélagið fagnar um þessar mundir 90 ára afmæli. Nú er komið að fyrstu hátíðarhöldunum í tilefni þess en...

Úthlutað úr Lýðheilsusjóði 

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur tilkynnti um úthlutun styrkjanna, sem samtals nema rúmlega 92 milljónum króna og renna til 158 verkefna og rannsókna....

Ísafjarðarbær: fella niður gatnagerðargjöld fyrir 15,5 m.kr.

Bæjarráð hefur samþykkt að fella niður gatnagerðargjöld af tveimur lóðum á Ísafirði. Annars vegar eru það gatnagerðargjöld að fjárhæð 6,1 m.kr. vegna...

Strandagangan: 200 keppendur

Strandagangan var haldin dagana 9. og 10. mars í Selárdal í Steingrímsfirði. Þetta var í þrítugasta sinn sem keppnin var haldin er...

Nýjustu fréttir