Fimmtudagur 10. október 2024

VEL GENGUR MEÐ ÚTSÝNISPALLINN Á BOLAFJALLI

Unnið er af krafti við smíði útsýnispallsins á Bolafjalli. Pall­ur­inn sjálfur var smíðaður...

Uppskrift vikunnar: kótilettur

Mér finnst fátt betra en kótilettur og þessa uppskrift myndi ég kalla kótilettur í sparifötum. Verði ykkur að góðu.

SalMar gerir tilboð í Norway Royal Salmon

Fyrirtækið SalMar í Noregi, sem á m.a. meirihluta í Arnarlax á Bíldudal hefur gert tilboð í öll útistandandi hlutabréf í Norway Royal...

V-Barð: sorphirða 350 mkr.

Bjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt að gengið verði til samninga við Kubb ehf í sorphirðu  í Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppi til næstu fjögurra...

Arctic Sea Farm: tekjur jukust um 80% frá fyrra ári – Eiginfjárhlutfall um 70%

Tekjur Arcic Sea Farm jukust um 80% á árinu 2020 frá fyrra ári og urðu 3,7 milljarðar króna. Hagnaður varð af...

Heilsueflingu aldraðra sett á dagskrá

Komið verður á formlegu samstarfi ríkis og sveitarfélaga um heilsueflingu aldraðra, stefnumótun um heilsueflingu og virkni verður liður í sóknaráætlunum landshluta, hlutverk...

Nú verða börnin bólusett

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur ákveðið að bjóða upp á bólusetningar barna á aldrinum 12-15 ára. Dagana 24. og 31. ágúst...

Opinber grunnþjónusta og jöfnun aðgengis

Birt hafa verið í Samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri skilgreiningu á grunnþjónustu hins opinbera, rétti fólks til opinberrar grunnþjónustu og skilgreiningu á...

Nýr íþrótta- og tómstundafulltrúi á sunnanverðum Vestfjörðum

Guðný Lilja Pálsdóttir hefur hafið störf  sem Íþrótta og tómstundafulltrúi á sunnanverðum Vestfjörðum. Íþrótta- og tómstundafulltrúi er sameiginlegur...

Arnarlax: rekstrarleyfi á Gileyri endurnýjað

Matvælastofnun hefur endurnýjað rekstrarleyfi Arnarlax hf. til landeldis að Gileyri í Tálknfirði í samræmi við lög um fiskeldi. Matvælastofnun auglýsti tillögu að...

Nýjustu fréttir