Fimmtudagur 10. október 2024

Kampi fær heimild til nauðasamninga

Héraðsdómur Vestfjarða veitti rækjuverksmiðjunni Kampa heimild til þess að leita nauðasamninga með úrskurði þann 12. ágúst sl. Kröfulýsingarfrestur er til 17. september 2021, en fyrir...

Sæunnarsundið næsta laugardag

Eftir mikið japl, jaml og fuður var tekin ákvörðun um að láta ekki deigan síga, halda Sæunnarsundi til streitu og næstkomandi laugardag mun hópur...

Knattspyrnan: Hörður vann lokaleikinn 11:1- Sigurður Arnar skoraði 7 mörk

Hörður á Ísafirði lék síðan leik sinn í 4. deildinni í sumar í riðli C á laugardaginn á Olísvellinum á Ísafirði. Það var Knattspyrnufélagið Miðbær...

Hagkaup: veljum lax bæði úr sjókvíaeldi og landeldi

Sigurður Reynaldsson, framkvæmdastjóri Hagkaupa segir að fyrirtækið selji lax úr sjókvíaeldi en vilji að fram komi hvort varan sé úr landeldi eða sjókvíaeldi. Það...

ASÍ þingi aflýst vegna faraldursins

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands tók þá ákvörðun á fundi sínum 18. ágúst að aflýsa málefnahluta þings sambandsins sem fara átti fram 8. og 9. september...

Reykhólar: fyrrverandi oddvitar studdu ekki skráningu vegar í landi Grafar

Á fundi sveitarstjórnar Reykhólahrepps á fimmtudaginn var tekið til afgreiðslu erindi Vegagerðarinnar um skráningu nýrrar landeignar, Gröf vegsvæði út úr jörðinni Gröf. Er þetta í...

Krónan: seljum lax bæði úr sjókvíaeldi og landeldi

Ásta Sigríður Fjelsted framkvæmdastjóri Krónunnar segir að fyrirtækið selji laxaafurðir úr sjókvíaeldi og sé meðal annars að hefja sölu á vörumerkinu Ísfirðingi frá Fiskvinnslu...

Pólverjar verja Ísland

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er að hefjast með komu flugsveitar pólska flughersins, sem tekur þátt í verkefninu á Íslandi í fyrsta sinn.

Helmingur strandveiðiaflans á svæði A

Afli á strandveiðum var rétt rúm 12.053 tonn á þessu sumri. Þar af veiddust 5.900 tonn á svæð A á svæði...

Veiðitímabilið á grágæs og heiðagæs hefst í dag

Veiðitímabilið á grágæs og heiðagæs hefst í dag föstudaginn 20. ágúst. Heiðagæsastofninn stendur sem fyrr mjög sterkur og...

Nýjustu fréttir