Fimmtudagur 10. október 2024

Hópsmit á Ísafirði

Það sem af er viku hafa fimm greinst í hópsmiti sem tengist skemmtanahaldi á Ísafirði síðustu helgi (20.–22. ágúst). Umdæmislæknir sóttvarna biður fólk sem...

Bolafjall: þróunarfélag verður stofnað um ferðamannastaðinn

Bæjarráð Bolungavíkur hefur samþykkt að hefja undirbúning að stofnun þróunarfélags um ferðamannastaðinn á Bolafjalli. Í minnisblaði Jóns Páls Hreinssonar bæjarstjóra segir að tilgangur félagsins væri...

Golfmót Bolvíkinga 2021 á laugardaginn á Akranesi

Í fyrra var í fyrsta skiptið efnt til Golfmóts Bolvíkinga og fór mótið fram á Urriðavelli og tóku alls 50 keppendur þátt í mótinu,...

Hestaleikar Glaðs í Reykhólahreppi

Tómstundastarf Reykhólahrepps í samvinnu við æskulýðsnefnd Glaðs stóð fyrir Hestaleikum Glaðs fyrir börn á öllum aldri í reiðhöllinni í Búðardal. Þar reiddu saman hesta...

Þingeyri: Birta ráðin bankastjóri Blábankans

Stjórn Blábankans hefur ráðið Birtu Bjargardóttur sem næsta bankastjóra Blábankans á Þingeyri. Birta hefur störf 1. september og verður búsett á Þingeyri frá 1. október...

Viðreisn: vill virkja á Vestfjörðum

Bæjarins besta hefur sent oddvitum allra framboðslista í Norðvesturkjördæmi þrjár spurningar um stefnuna í þremur mikilvægum málum Vestfirðinga, fiskeldi, virkjunvatnsafls og vegagerð í Gufudalssveit. Frambjóðendur...

Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn hefur birt lista sinn í Norðvesturkjördæmi

Framboðslisti Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur nú verið birtur en áður hefur komið fram að efsta sæti listans skipar Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir, verslunarmaður. Á...

Ég Man Þig – Bíóferð til Hesteyrar

Enn eitt haustið er boðið upp á hinar vinsælu bíóferðir til Hesteyrar. Þá gefst óhræddum einstakt tækifæri til að sjá kvikmyndina „Ég man þig“ á...

Ógnvaldar og glímu brögð á Hrafnseyri

Nýlega kom út bókin MEN OF TERROR eftir Dr. William Short og Reynir Óskarsson. Í tilefni af útkomu bókarinnar munu höfundarnir koma á...

Forsætisráðherra á Hólmavík

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra kom í heimsókn til Hólmavíkur í síðustu viku og hitti m.a. verkefnisstjóra byggðarlaganna tveggja á Ströndum sem eru í Brothættum byggðum,...

Nýjustu fréttir