Miðvikudagur 9. október 2024

Sátt náðist í eineltismáli á Ísafirði

Sátt hefur náðst í eineltismáli sem Sif Huld Albertsdóttir átti í við Ísafjarðarbæ. Sif greinir frá þessu á facebook síðu sinni og segir að eftir...

Umframafli á strandveiðum rúm 163 tonn

Á strandveiðum mátti hver bátur landa að hámarki 650 kg. af slægðum afla í þorskígildum talið í hverri veiðiferð. Alls var landað 163.438 kg....

Hreyfivika á Tálknafirði 30. ágúst – 5. september 2021

Í heilan mánuð eru nemendur og starfsfólk Tálknafjarðarskóla hvött til að koma gangandi eða hjólandi í skólann. En það er ekki látið duga og...

Brothættar byggðir

Níu ár eru síðan verkefnið Brothættar byggðir hóf göngu sína. Í upphafi verkefnisins var hugmyndin sú að búa til aðferð eða verklag sem hægt...

Fjölgar í einangrun og sóttkví

Veruleg fjölgun er á Vestfjörðum á þeim sem eru í einangrun og sóttkví. Þannig eru nú 23 í einangrun og 154 í sóttkví samkvæmt...

Ísafjarðarbær: rætt um hlutverk hverfisráða

Ísafjarðarbær hefur ákveðið að rætt verði skipulega um hlutverk og markmið hverfisráða og meta hvort núverandi fyrirkomulag sé til þess fallið að ná þeim...

Vinstri grænir: setja búsetuskyldu á íbúðarhúsnæði

Stjórnmálaflokkarnir eru þessa dagana að birta kosningastefnuskrá sína. Vinstri grænir héldu landsfund um helgina og hafa sent frá sér stjórnmálaályktun. Þar eru meginlínurnar dregnar upp...

Sýslmaðurinn Vestfjörðum: vanrækslugjald hækkað

Samkvæmt nýrri reglugerð um skoðun ökutækja nr. 414/2021, sem tók gildi 1. maí sl., hækkar grunnfjárhæð vanrækslugjalds vegna óskoðaðra ökutækja allnokkuð.   Gjaldið sem áður var...

Arnarlax: hagnaður fyrri hluta ársins

Birtar hafa verið upplýsingar um afkomu Icelandic Salmon, sem er eignarhaldsfélagið utan um Arnarlax hf, fyrir fyrri hluta ársins. Icelandic salmon er skráð á...

Sjálfstæðisflokkurinn: styður uppbyggingu fiskeldis

Bæjarins besta hefur sent oddvitum allra framboðslista í Norðvesturkjördæmi þrjár spurningar um stefnuna í þremur mikilvægum málum Vestfirðinga, fiskeldi, virkjunvatnsafls og vegagerð í Gufudalssveit. Hér...

Nýjustu fréttir