Miðvikudagur 9. október 2024

Frá Sj­ang­hæ í Kína til Ísafjarðar

Í gær sigldi seglskút­an Zhai Mo inn í Ísa­fjarðar­höfn en hún lagði af stað frá Sj­ang­hæ fyr­ir tveim­ur mánuðum. Frá þessu er sagt á...

Lengjudeildin: Vestri gerði jafntefli í Mosfellsbænum

Karlalið Vestra í knattspyrnu lék í gærkvöldi við Aftureldingu í Mosfellsbænum. Leikurinn var góð skemmtun fyrir áhorfendur og bar þess merki að liðin eru...

Miðflokkurinn: Orkuvinnsla verði möguleg innan væntanlegs þjóðgarðs

Bæjarins besta hefur sent oddvitum allra framboðslista í Norðvesturkjördæmi þrjár spurningar um stefnuna í þremur mikilvægum málum Vestfirðinga, fiskeldi, virkjunvatnsafls og vegagerð í Gufudalssveit. Hér...

Ísafjarðarbær styrkir Edinborgarhúsið

Á síðasta ári styrkti Menntamálaráðuneytið  rekstur Edinborgarhússins um 4,5 milljónir króna og Ísafjarðarbæ lagði fram á móti því 4 milljónir króna í styrk. Bæjarráð...

Fyrsta golfmót Bolvíkinga sunnan heiða 2021

Annað Golfmót Bolvíkinga fór fram á Garðavelli Akranesi laugardaginn 28. ágúst s.l. 48 keppendur voru skráðir til leiks að þessu sinni. Í fyrra fór mótið fram...

Dýrafjarðargöng: 44 þúsund bílar um göngin á árinu

Um 44 þúsund bílar hafa ekið í gegnum Dýrafjarðargöngin frá áramótum samkvæmt tölum frá Vegagerðinni sem Jónas Guðmundsson sýslumaður hefur fengið fyrir hönd Samgöngufélagsins....

Merkir Íslendingar – Jóhann Bjarnason

Jóhann Bjarnason fæddist á Suðureyri 19. október 1938.  Foreldrar hans voru Bjarni Benedikt Bjarnason, f. á Kvíanesi í Súgandafirði 21. mars 1894, d. 11. nóvember...

Snjóflóðavarnir á Flateyri endurbættar

Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Ísafjarðarbæjar og Ofanflóðasjóðs hefur óskað eftir tilboðum í verkið: Snjóflóðavarnir á Flateyri, víkkun flóðrásar. Verkið er unnið skv. teikningum og...

Landhelgisgæslan aðstoðaði við Sæunnarsund

Kýrin Harpa varð þjóðþekkt þegar hún sleit sig lausa þegar leiða átti hana til slátrunar og synti yfir Önundarfjörð frá Flateyri, rúmlega tveggja kílómetra...

Nýr skólastjóri á Bíldudal

Elsa Ísfold Arnórs­dóttir er tekin við starfi skóla­stjóra Bíldu­dals­skóla. Undir hennar stjórn er grunn­skólinn, leik­skólinn, frístund og mötu­neytið. Elsa Ísfold er reynslu­mikill kennari og skóla­stjóri...

Nýjustu fréttir