Miðvikudagur 24. júlí 2024

Meistaraflokkur kvenna hjá Vestra fær góðan liðsauka

Knattspyrnudeild Vestra heldur áfram að semja við leikmenn í meistaraflokki kvenna. Nú koma inn í hópinn þrír leikmenn sem án efa munu...

Velkomin sértu guðsþjónusta í Ísafjarðarkirkju

Í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 7. apríl kl. 11:00 verður Velkomin sértu guðsþjónusta! Þetta er guðsþjónusta fyrir forvitna, fyrir þau...

Ísafjörður – Dýpkun við Sundabakka hafin á ný

Hollenska dýpkunarskipið Hein er komið til Ísafjarðar og mun vera við dýpkun við Sundabakka næstu vikur. Hein mun dæla...

Jarðgöng vöktuð allan sólarhringinn

Vegagerðin rekur tvær vaktstöðvar og umferðarþjónustuna 1777. Eitt af hlutverkum vaktstöðvanna er að fylgjast með jarðgöngum landsins en...

Katrín Jakobsdóttir fer í forsetaframboð

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra heur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Þetta tilkynnti hún fyrir skömmu. Hún mun...

Hagstofan: íbúum í Vesturbyggð fækkar um 7%

Íbúum á Vestfjörðum fækkaði um 308 um áramótum samkvæmt nýju tölum Hagstofunnar sem gefnar voru út 21. mars síðastliðinn. Voru íbúarnir 7.168...

Bolungavíkurhöfn: færa karavogina

Meðal verkefna ársins í Bolungavíkurhöfn verður að færa skeifuvog/karavog af núverandistaðsetningu niður á Brimbrjót. Hvorki Fiskistofa né Húsnæðis- og mannvirkjastofnun gera athugasemd...

Viðtalið: Samúel Samúelsson

Í viðtalinu að þessu sinni er Súðvíkingurinn Samúel Samúelsson sem hefur m.a. stýrt meistarflokki vestra og komið þeim upp í efstu deildí...

Björgunarsveitin Tindar Hnífsdal 90 ára

Þann 30 mars sl. voru 90 ár frá stofnun Björgunarsveitarinnar Tinda í Hnífsdal. Af því tilefni er boðið til afmælisveislu sunnudaginn 7....

Ísafjarðarhöfn: kaupir húsnæði

Ísafjarðarhöfn hefur samþykkt að kaupa húsnæði af olíufélagi útvegsmanna í Hafnarhúsinu á Ísafirði. Kaupverð er 85 m.kr. Höfnin hefur leigt húsnæðið sem...

Nýjustu fréttir