Bíldudalur: auglýsa nýja deiliskipulagstillögu fyrir skóla og íþróttir

Skipulags- og umhverfisráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir skóla, íþrótta- og þjónustusvæði á Bíldudal....

Strandasýsla: binda vonir við virkjanir og strandveiðar

Út er komin skýrsla sem unnin var á vegum þriggja landshlutasamtaka, þar á meðal Fjórðungssambands Vestfjarða, um leiðir til að styrkja byggð...

Ísafjarðarbær setur sér málstefnu

Fyrir fund bæjrstjórnar á morgun, fimmtudaginn 21. mars liggur tillaga að málstefnu fyrir sveitarfélagið sem bæjarráðið hefur samþykkt fyrir sitt leyti

Helsingi

Helsinginn er önnur tveggja ,,svartra" gæsa sem fara um landið, er á stærð við heiðagæs og blesgæs. Hann...

Biskupskjör – Kynningarfundur á Ísafirði

Niðurstöða tilnefninga til kjörs biskups liggja fyrir. 160 djáknar og prestar tilnefndu og mátti tilnefna einn til þrjá úr hópi vígðra og...

Ungmennaþing Vestfjarða

Ungmennaþing Vestfjarða fer fram á Ísafirði dagana 11.-12. apríl 2024. Þingið er opið ungmennum fæddum á árunum 2006-2011...

Stækkaðu framtíðina – Fólk utan höfuðborgarsvæðisins hvatt til að taka þátt

Verkefnið „Stækkaðu framtíðina“ tengir fólk af vinnumarkaði við skólastofur landsins til að segja nemendum frá starfi sínu og menntun. Þannig víkkar sjóndeildarhringur...

Þarf allt að 1.000 íbúðir á Vestfjörðum

Á hinum nýja vef Vestfjarðastofu Inwest.is kemur fram að vöxtur í atvinnulífi Vestfjarða í tengslum við ferðaþjónustu og fiskeldi  kalli á aukningu...

Vatnsdalsvirkjun: óveruleg skerðing á víðernum landsins

Fram kom í erindi Elíasar Jónatanssonar, Orkubússtjóra á ráðstefnu samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, sem haldin var í Reykjavík á föstudaginn, að...

Vesturbyggð: lækka gjaldskrár

Bæjarráð Vesturbyggðar lýsir yfir ánægju sinni með sérstakri bókun að kjarasamningar hafi náðst til lengri tíma, með það að markmiði að ná...

Nýjustu fréttir