Miðvikudagur 9. október 2024

Hátíðarathöfn í Suðureyrarkirkju eftir umfangsmiklar endurbætur

Sunnudaginn 5. september verður haldin hátíðarathöfn í Suðureyrarkirkju til að fagna því að endurbótum á kirkjunni er nú formlega lokið. Endurbótunum er lokið ári...

Gat á sjókví í Arnarfirði

Matvælastofnun barst tilkynning frá Arnarlax á mánudaginn um gat á nótarpoka einnar sjókvíar Arnarlax við Haganes í Arnarfirði. Gatið uppgötvaðist við neðansjávareftirlit og er viðgerð...

Bolungavíkurhöfn: 1779 tonna afli í ágúst

Alls var landað 1779 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn í ágústmánuði. Strandveiðibátar lönduðu 285 tonnum og 14 tonn komu af sjóstangarveiðibátum. Togarinn Sirrý landaði fimm í...

Guðný Lilja nýr framkvæmdastjóri Hrafna Flóka

„Mér lýst alveg ótrúlega vel á þetta starf,“ segir Guðný Lilja Pálsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri Héraðssambandsins Hrafna-Flóka og kom til starfa hún um miðjan ágúst....

Ísafjörður: fjölnotahús á Torfnesi áfram í framkvæmdaáætlun

Á fundi íþrótta- og tómstundanefndar Ísafjarðarbæjar í gær var rætt um framkvæmdaáætlun Ísafjarðarbæjar 2022-2032. Sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs, lagði fram minnisblað  vegna tillagna til nefndarinnar...

Píratar: á móti sjókvíaeldi

Píratar halda úti á Facebook pírataspjalli. Þar meðal annars gefinn kostur á að bera fram spurningar um stefnu Pírata. Einn þeirra sem ber fram spurningu...

Arnarnes

Arnarnes gengur fram milli Skutulsfjarðar og Álftafjarðar, suður úr Ísafjarðardjúpi. Upp frá því er mynni Arnardals. Fjallið Ernir er yzti hluti Kirkjubólsfjalls vestan...

Útivistartími barna breytist 1. september

Lögreglan á Vestfjörðum bendir á að frá og með deginum í dag breytist heimilaður útivistatími barna eins og sést á meðfylgjandi mynd. Hvíld og svefn...

Samið um rannsókn á iðragerjun nautgripa

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, undirrituðu í gær samning þar sem umhverfis-og auðlindaráðuneytið styður við rannsóknir...

Frá Sj­ang­hæ í Kína til Ísafjarðar

Í gær sigldi seglskút­an Zhai Mo inn í Ísa­fjarðar­höfn en hún lagði af stað frá Sj­ang­hæ fyr­ir tveim­ur mánuðum. Frá þessu er sagt á...

Nýjustu fréttir