Miðvikudagur 9. október 2024

Blús milli fjalls og fjöru 2021

Blúshátíðin á Patreksfirði hefst í kvöld og stendur fram á laugardagskvöld. Í kvöld kemur fram Blússveit Þollýar, en...

Framsókn: styður uppbyggingu laxeldis

Bæjarins besta hefur sent oddvitum allra framboðslista í Norðvesturkjördæmi þrjár spurningar um stefnuna í þremur mikilvægum málum Vestfirðinga, fiskeldi, virkjunvatnsafls og vegagerð...

Ísafjörður: hættuleg gangbraut við Seljalandsveg

 Við Seljalandsveg á Ísafirði er að finna einu hættulegustu gangbraut landsins segir í ábendingu sem Bæjarins besta hefur borist frá íbúa á...

Auknar útflutningstekjur á öðrum ársfjórðungi

Útflutningstekjur þjóðarbúsins vegna vöru- og þjónustuviðskipta voru 287 milljarðar króna á öðrum ársfjórðungi. Það er um 32% aukning...

Ertu að spá í stjörnumerkin ?

Ef þú ert að spá í stjörnumerkin er þetta námskeiðið fyrir þig. Stjörnumerkið sem þú tilheyrir ræðst af því...

Kubbur tekur við sorphirðu í Vesturbyggð og á Tálknafirði

Í sumar bauð Vest­ur­byggð og Tálknafjarðarhreppur út sorp­hirðu í sveit­ar­fé­lögunum, bæði fyrir heimili, stofn­anir og móttöku­svæði. Unnið var...

Slökkviliði Ísafjarðarbæjar fær slökkvibíl sérútbúinn fyrir jarðgöng

Í gær miðvikudaginn 1. september fékk Slökkvilið Ísafjarðarbæjar formlega afhentan nýjan bíl af gerðinni Iveco 4x4 Fast Response.

Hátíðarathöfn í Suðureyrarkirkju eftir umfangsmiklar endurbætur

Sunnudaginn 5. september verður haldin hátíðarathöfn í Suðureyrarkirkju til að fagna því að endurbótum á kirkjunni er nú formlega lokið. Endurbótunum er lokið ári...

Gat á sjókví í Arnarfirði

Matvælastofnun barst tilkynning frá Arnarlax á mánudaginn um gat á nótarpoka einnar sjókvíar Arnarlax við Haganes í Arnarfirði. Gatið uppgötvaðist við neðansjávareftirlit og er viðgerð...

Bolungavíkurhöfn: 1779 tonna afli í ágúst

Alls var landað 1779 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn í ágústmánuði. Strandveiðibátar lönduðu 285 tonnum og 14 tonn komu af sjóstangarveiðibátum. Togarinn Sirrý landaði fimm í...

Nýjustu fréttir