Miðvikudagur 9. október 2024

Hætt við 100% hækkun vanrækslugjalds

Horfið hefur verið frá 100% hækkun vanrækslugjalds vegna skoðunar ökutækja sem tæki gildi ef ekki hefði verið brugðist við innan tveggja mánaða...

Sósíalistaflokkurinn: finna þarf lausn á raforkuþörfinni

Bæjarins besta hefur sent oddvitum allra framboðslista í Norðvesturkjördæmi þrjár spurningar um stefnuna í þremur mikilvægum málum Vestfirðinga, fiskeldi, virkjunvatnsafls og vegagerð...

Ísafjarðarbær: 2,2 mk.r í endurskoðun á hverfisráðum

Bjarráð Ísafjarðarbæjar hefur fyrir sitt leyti samþykkt 2,2 m.kr. fjárveitingu vegna endurskoðunar á fyrirkomulagi hverfisráða Ísafjarðarbæjar. Í síðasta mánuði samþykkti bæjarráð...

Merkir Íslendingar – Árelíus Níelsson

Árelíus Níelsson fæddist í Flatey á Breiðafirði þann 7. september 1910. Foreldrar Árelíusar voru; Níels Árnason, tómthúsmaður í Flatey,...

Launamunur karla og kvenna dregst saman

Launamunur karla og kvenna hefur dregist saman síðustu ár og á það jafnt við um atvinnutekjur og óleiðréttan og leiðréttan launamun.

Framlög til stjórnmálaflokka 728,2 milljónir

Stjórnmálasamtök sem hafa fengið a.m.k. einn mann kjörinn á þing eða náð að lágmarki 2,5% atkvæða eiga rétt til framlaga. Það framlag...

Hvernig nýti ég mér Loftbrú?

Ferlið er einfalt. Á þjónustu­vefnum Ísland.is auðkennir fólk sig með rafrænum skil­ríkjum eða Íslykli og þeir sem eiga rétt á Loftbrú fá...

Tálknafjarðarvegur lokaður í kvöld

Víða um landið er unnið að viðhaldi vega og af þeim sökum verður vegurinn í botni Tálknafjarðar lokaður í kvöld þriðjudaginn 7....

Kómedíuleikhúsið sýnir Bakkabræður í Gaflaraleikhúsinu í 18. og 26. september

Gott er að eiga Bakkabræður bara til að geta hlegið. Bakkabræður er bráðfjörugt brúðuleikrit um hina...

Hvalárvirkjun: ummæli forsætisráðherra eru kosningaáróður og bull

Gunnar Gaukur Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri Vesturverks á Ísafirði, sem stendur að Hvalárvirkjun, segir ummæli Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra um Hvalárvirkjun vera kosningaáróður...

Nýjustu fréttir