Miðvikudagur 9. október 2024

Listi Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi

Eyjólfur Ármannsson skipar fyrsta sæti x-F framboðslista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi. Eyjólfur er lögfræðingur og formaður Orkunnar okkar sem eru samtök þeirra...

Vörður II aðstoðar bát í vanda

Björgunarskipið Vörður II á Patreksfirði var kallað út laust eftir 18:30 í gærkvöldi til aðstoðar 29 metra löngum dragnótarbát sem var við...

Suðureyri: landfylling heimiluð

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt erindi Fisherman á Suðureyri um leyfi fyrir framkvæmdum við landfyllingu við Brjótinn, Suðureyri. Samningur milli...

Vinstri grænir: ríkja þarf sátt um það hvernig orkunnar er aflað

Bæjarins besta hefur sent oddvitum allra framboðslista í Norðvesturkjördæmi þrjár spurningar um stefnuna í þremur mikilvægum málum Vestfirðinga, fiskeldi, virkjun vatnsafls og...

Skip Hafrannsóknastofnunar farin til loðnurannsókna

Rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson héldu á dögunum í árlegan haustleiðangur til rannsókna á loðnu en um er að ræða samstarfsverkefni...

TÁKNAFJARÐARVEGUR – TVÖ TILBOÐ BÁRUST

Vegagerðin auglýst á dögunum í þriðja sinn eftir tilboðum í endurbyggingu vegkaflans ásamt gerð grjótvarnar og lagnavinnu á Tálknafjarðarvegi (617-02) um þéttbýlið...

Ísafjörður: Nytjagámur opnar í Funa

Opnaður hefur verið nytjagámur í móttökustöð Terra við Funa í Engidal. Þangað er hægt að skila allskyns hlutum, s.s. húsgögnum, húsbúnaði, skrautmunum...

Nýr kirkjuvörður við Ísafjarðarkirkju

Matthildur Ásta Hauksdóttir hefur verið ráðin sem kirkjuvörður við Ísafjarðarkirkju! Kirkjuvörður aðstoðar við almennt safnaðarstarf og hefur umsjón með Ísafjarðarkirkju og kirkjugörðunum...

Lax-inn fræðslumiðstöð opnuð á föstudaginn

Á föstudaginn verður opnuð i Reykjavík fræðslumiðstöð um laxeldi á Íslandi. Það er Vestfirðingurinn Sigurður Pétursson, einn stofnandi Arctic Fish sem stendur...

Vesturbyggð mótar upplýsingastefnu

Lögð hafa verið fram í bæjarráði Vesturbyggðar drög að upplýsingastefnu Vesturbyggðar 2021-202. Markmið upplýsingastefnunnar er að tryggja gagnsæi í stjórnsýslu sveitarfélagsins,...

Nýjustu fréttir