Þriðjudagur 8. október 2024

Flateyrarvegur: hugmyndir um breyttan veg til að auka öryggi

Á síðasta ári voru kynntar hugmyndir Vegagerðarinnar um breytingar á Flateyrarvegi til þess að auka öryggi á veginum. En snjóflóð valda því...

MERKIR ÍSLENDINGAR – JÓN HÁKON MAGNÚSSON

Jón Há­kon Magnús­son fædd­ist í Reykja­vík þann 12. september 1941. For­eldr­ar hans voru Svava Sveins­dótt­ir hús­móðir frá Hvilft í...

Nemendagarðar byggðir á Flateyri: 134 m.kr. framlag ríkisins

Við skólasetningu Lýðskólans á Flateyri í dag tilkynnti Ásmundur Einar Daðason, félags- og húsnæðismálaráðherra um 134 milljóna stofnframlag Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar til...

Hamrar Ísafirði: sósíalistar kynna stefnu sína í dag

Sósíalistar eru með fund í Tonlistaskólandum Hömrur núna á eftir kl 13:00 Þar munu Sósíalistar kynna stefnu sína í...

Súðavík: sameining slökkviliðs við Ísafjörð

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps samþykkti á fundi sínum í gær að ganga til samninga við Slökkvilið Ísafjarðarbæjar um sameiningu slökkviliðanna með þeim formerkjum þó...

Ísafjarðarbær: 55 m.kr. vanáætlun launa

Bæjarráð Ísafjarðarbjar hefur samþykkt viðauka við fjárhagsáætlun þar sem laun ársins við tvo leikskóla eru hækkuð um 55 m.kr. Við Tjarnarbæ...

Langanesviti í Arnarfirði

Vitinn stendur innanvert við Arnarfjörð og er auðséður þótt smár sé vegna gula litarins sem er tilkominn vegna óska sjómanna sem þykir...

Lærdómar dregnir af smábátaveiðum á Labrador fyrir fiskveiðistjórnun í Svíþjóð

Föstudaginn 10. september, kl. 13:30, mun Aidan Conrad verja meistaraprófsritgerð sína í sjávarbyggðafræði við Háskólasetur Vestfjarða. Gestir eru beðnir um...

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ á morgun laugardag

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið á hinum ýmsu stöðum á Íslandi og erlendis á morgun laugardaginn 11. september.

Forystumenn flokkanna í Norðvesturkjördæmi í Ríkisútvarpinu

Það styttist í Alþingiskosningar og frambjóðendur eru nú á ferðinni landið til að kynna sig og stefnumál flokkanna.

Nýjustu fréttir