Þriðjudagur 8. október 2024

MERKIR ÍSLENDINGAR – ÁGÚST H. PÉTURSSON

Ágúst H. Pétursson fæddist í Bolungarvík þann 14. september 1916.  Sonur Péturs Sigurðssonar sjómanns og Kristjönu Þórunnar Einarsdóttur húsfreyju.

Kerecis: nýr gæðastjóri og framleiðslustjóri

Guðbjörg Þrastardóttir hefur verið ráðin framleiðslustjóri Kerecis og mun stjórna allri framleiðslustarfssemi Kerecis á Ísafirði. Guðbjörg, sem er sálfræðimenntuð, hóf störf hjá...

Súðavík: uppfyllingu vegna kalkþörungaverksmiðju seinkar

Ákveðið hefur verið að seinka útboði á fyrirstöðugarði sem vera átti í september lítilsháttar. Eftir fund með Vegagerðinni var ákveðið að það...

Fossinn Dynjandi frá öðru sjónarhorni

Dag íslenskrar náttúru er þann 16. september og hefur verið það frá árinu 2010 en þá var ákveðið að tileinka íslenskri náttúru...

Flateyrarvegur: bíll fór út af veginum

Pallbíll fór út af Flateyrarvegi fyrir rúmri klukkustund og er illa farinn samkvæmt heimildum Bæjarins besta. Lögreglan er á staðnum, ekki er...

Hagamýs

Hagamúsin (Apodemus sylvaticus) er ein af sjö tegundum músa sem tilheyra ættkvíslinni Apodemus. Meðlimir þessarar ættkvíslar hafa aðlagast lífi á sléttum, engjum og...

Framtíðarsýn í fiskeldi

Fundir um framtíðarsýn í fiskeldi á Vestfjörðum verða haldnir 20. og 21. september. Á fundunum verður Samfélagssáttmáli og framtíðarsýn fyrirtækja í fiskeldi...

Jarðarber ræktuð á sex hæðum

Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hefur á undanförnum mánuðum verið að undirbúa inniræktun á jarðarberjum til að nota í framleiðslu fyrirtækisins.

Lengudeildin: Vestri í 6. sæti

Staða Vestra í Lengudeildinni er orðin ljós eftir leiki helgarinnar. Aðeins er eftir ein umferð en sum lið, þar á meðal Vestri,...

Lax-inn fræðslumiðstöð í Reykjavík opnuð á föstudaginn

Lax-inn fræðslumiðstöð um laxeldi við Ísland var opnuð á föstudaginn að Mýrargötu 26 í Reykjavík, sem er við gömlu höfnina.

Nýjustu fréttir