Laugardagur 27. júlí 2024

Ísafjörður: Góð mæting á sjávarréttarveislu Kiwanis

Árleg sjávarréttaveisla Kiwanisklússins Bása var haldin þann 27. apríl síðastliðinn í húsnæði klúbbsins. Góð mæting var og var gerður mjög góður rómur...

Ruslahreinsun á Hornströndum 2020

Undirbúningur fyrir sjöundu ferð Hreinni Hornstranda stendur nú yfir en í ár er lagt upp með að hreinsa Smiðjuvík og strandlengjuna í kringum Bjarnarnes...

Yfir 29 þúsund bílar skráðir

Yfir 60% þeirra sem eiga rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla hafa nú skráð kílómetrastöðu á Ísland.is og eru skráningarnar orðnar rúmlega 29.000 að því...

Þórður fer til Riga með landsliði U-18

Þórður Gunnar Hafþórsson, leikmaður Vestra, hefur verið valinn í lokahóp U-18 landsliðs Íslands sem mun halda til Riga í Lettlandi í næstu viku. Þar...

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða

Eftirfarandi kemur fram á vefsíðu Ferðamálasamtaka Vestfjarða en samtökin eru samtök hagsmunaaðila í ferðaþjónustu á Vestfjörðum. Aðalfundur FMSV

Súðavík – Kalkþörungaverksmiðjan þarf stærra athafnasvæði

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps samþykkti þann 16. september 2022 að auglýsa breytingu á deiliskipulagi hafnar- og iðnaðarsvæðis inn af Langeyri í Álftafirði.

Ísafjarðarbær: vilja byggja leiguhúsnæði fyrir aldraða

Bæjarfulltrúar Í - listans lögðu til á síðasta bæjarstjórnarfundi að fela bæjarstjóra að leita eftir samstarfi við landssamtök eldri borgara um að...

Laugardalsá: 10,5 mkr. tekjur

Hlutafélagið Laugardalsá ehf í Hafnarfirði greiddi veiðiréttareigendum í Laugardal í Ísafjarðardjúpi 10,5 milljónir króna í leigu fyrir ána árið 2016 samkvæmt ársreikningum fyrir félagið. ...

Forval verður hjá VG í Norðvesturkjördæmi

Vinstrihreyfingin grænt framboð í Norðvesturkjördæmi verður með forval til að ákveða framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. Flokkurinn á nú...

Kraftlyftingadeild Bolungarvíkur með tvo bikarmeistara hja ÍSÍ

Bikarmót Kraft í klassískum kraftlyftingum fór fram á Akranesi helgina 13-14.október. Á laugardeginum var keppt í þríþraut (hnébeygju, bekkpressu og réttstöðulyftu). Helgi Pálsson keppti þar...

Nýjustu fréttir