Þriðjudagur 8. október 2024

Metfjöldi háskólanema með tilkomu meistaranáms í Sjávarbyggðafræði

Í haust hófu 43 nemendur nám í tveimur námsleiðum á meistarastigi við Háskólasetur Vestfjarða. Þar með hefur fjöldi nemenda sem innritast í...

Yfirlýsing um húsnæðisþörf á Flateyri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki yfirlýsingu bæjarstjóra  til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, dags. 10. september 2021, vegna uppbyggingar nemendagarða...

Djúpið: Háafell fær að undirbúa laxeldi þrátt fyrir að leyfin hafi verið kærð

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál, ÚUA, hafnaði því með tveimur úrskurðum í gær að fresta réttaráhrifum rekstrarleyfis og starfsleyfis sem Háafell...

Vestri sló Val út í bikarkeppninni

Þau óvæntu úrslit urði á Ísafirði undir kvöldið að Vestri sigraði úrvalsdeildarlið Vals í átta liða úrslitum bikarkeppni KSÍ.

Fiskistofa með fræðslu á föstudaginn

Næsta föstudag mun Fiskistofa standa fyrir kynningu á þremur sérverkefnum og verður kynningunni streymt á heimasíðu Fiskistofu. Um er...

Afli í ágúst var tæp 109 þúsund tonn

Landaður afli í ágúst 2021 var 108,9 þúsund tonn sem er 17% minni afli en í ágúst 2020.

Háskólasetur með kennslu í Edinborgarhúsinu í haust

Háskólasetur Vestfjarða hefur samið við Edinborgarhúsið um að kennsla í námsleiðunum Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun fari fram í Edinborgarsal í haust. Þetta er...

Fjórir aðilar komnir í úrslit Bláskeljarinnar

Bambahús, Hemp Pack, Pure North Recycling og Te & Kaffi hafa verið valin í úrslitahóp Bláskeljarinnar 2021.  Bláskelin eru...

Merkir Íslendingar – Brynjólfur Sveinsson

Brynjólfur Sveinsson biskup fæddist þann14. september 1605 í Holti í Önundarfirði.  Foreldrar hans voru Sveinn Símonarson prestur þar og...

Göngufólk í sjálfheldu á Bolafjalli

Rétt eftir klukkan 22 í gærkveldi var björgunarsveit í Bolungarvík kölluð út vegna göngufólks í sjálfheldu í Bolafjalli ofan við Skálavík. 

Nýjustu fréttir