Þriðjudagur 8. október 2024

ÚUA: hafnar kæru um að leyfa ásætuvörn í laxeldi án umhverfismats

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál, ÚUA, hefur hafnað kæru frá Náttúruverndarsamtökum Íslands, náttúruverndarfélaginu Laxinn lifi og Íslenska náttúruverndarsjóðnum, IWF, varðandi heimild...

Hvað er hnjúkaþeyr?

Í stuttu máli er hnjúkaþeyr (einnig skrifað hnúkaþeyr) hlýr og þurr vindur sem blæs af fjöllum. Hnjúkaþeyr getur verið mjög hvass og...

KOSNINGAÞÁTTTAKA KARLA OG KVENNA Í ALÞINGISKOSNINGUM

Konur fengu réttinn til þess að kjósa til allþingiskosninga árið 1915. Fyrst í stað gátu þó einungis þær konur sem voru 40...

Patreksfirðingum boðið í lófalestur

Veitingastaðurinn FLAK á Patreksfirði býður í samstarfi við verkefnið Hendur Íslands upp á ókeypis handa- og lófalestur, laugardaginn 25. september, frá...

Hraðaeftirlit aukið með vefmyndavélum

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, staðfesti í gær nýjan samstarfssamning Vegagerðar, Samgöngustofu og Ríkislögreglustjóra um sjálfvirkt hraðaeftirlit með löggæslumyndavélum. Markmið...

Sósíalistaflokkurinn karllægasti flokkurinn

Fram kemur í fréttatilkynnngu MMR að Sósíalistaflokkurinn er karllægasti flokkurinn og Vinstri græni sá kvenlægasti. Í greiningu á...

Þingeyri: veggmyndir á Vélsmiðjuna

Stórar veggmyndir á gafli Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri hafa vakið athygli vegfarenda. Myndirnar lýsa á listrænan hátt starfseminni sem löngum...

Vesturbyggð: sótt um styrki til 6 verkefna

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur sam.ykkt að sækja um styrki til framkvæmdasjóðs ferðamannastaða til sex tilgreindra verkefna í sveitarfélaginu. Um er...

Skrúður í Dýrafirði: unnið að friðlýsingu

Minjastofnun hefur hafið undirbúning að friðlýsingu garðsins Skrúður í Dýrafirði. Húsafriðunarnefnd styður friðlýsingartillöguna. Hyggst Minjastofnun leggja tillögu um friðlýsinguna fyrir mennta- og...

Nýr bifreiðatöluvefur

Opnaður hefur verið nýr og betri bifreiðatöluvefur Samgöngustofu. Með nýjum vef er aðgengi að tölfræði um ökutæki á Íslandi...

Nýjustu fréttir