Mánudagur 7. október 2024

Uppskrift vikunnar: Kosningauppskriftir

Finnst við hæfi að vera með tvær smárétta uppskriftir hérna svona fyrir kosningavökuna. En hérna kemur uppskriftin af laxasnittum...

Ísafjarðarbær: hver er staðan á fjölnota íþróttahúsi?

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar hefur borist eftirfarandi fyrirspurn frá Guðnýju Stefaníu Stefánsdóttur, formanni íþrótta- og tómstundanefndar, varðandi byggingu á fjölnota knattspyrnuhúsi:

Fundir um framtíðarsýn í fiskeldi

Vestfjarðarstofa boðaði í vikunni til funda undir yfirskriftinni framtíðarsýn í fiskeldi  - þróun atvinnugreinar. Tveir fundir voru haldnir sá fyrri á Patreksfirði...

Kristján Guðmundsson með sýningu í Gallerí Úthverfu

Sama dag og kosið verður til alþingis, opnar Kristján Guðmundsson sýningu í Gallerí Úthverfu í samvinnu við Slunkaríki á Ísafirði.

Nýjar reglur um smávirkjanir

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur kynnt drög að reglugerð sem ætlað er að bæta rekstrarumhverfi smávirkjana. Reglugerðin er hluti...

Framtíð fiskeldis á Íslandi

Þróun í íslensku fiskeldi hefur verið mikil á síðastliðnum áratug og má segja að algjör umskipti hafi átt sér stað. Laxeldi í...

Sérstök atkvæðagreiðsla á Vestfjörðum fyrir þá sem eru í sóttkví eða einangrun vegna COVID...

Ákveðið hefur verið að kjósendur á Vestfjörðum sem eru í sóttkví eða einangrun vegna COVID 19 farsóttarinnar geti, líkt og kjósendur annars...

Sjómenn slíta viðræðum við SFS – Miðstjórn ASÍ styður sjómenn

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við sjómenn í kjaraviðræðum þeirra við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Í ályktun ASÍ segir að...

MERKIR ÍSLENDINGAR – TORFI HALLDÓRSSON

Torfi Halldórsson sem oft er nefndur faðir Flateyrar fæddist á Arnarnesi við Dýrafjörð þann 14. febrúar 1823 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru...

Ísafjörður: Sætabrauðsdrengirnir með tónleika á sunnudaginn

Ísfirðingurinn Halldór Smárason og félagar hans í Sætabrauðsdrengjunum efna til útgáfutónleika í Hömrum á Ísafirði sunnudaginn 26. september kl. 16.

Nýjustu fréttir