Mánudagur 7. október 2024

Bergþór Ólason fær jöfnunarsætið

Endurtalning atkvæða í Norðvesturkjördæmi leiddi í ljós að Bergþór Ólason fær jöfnunarþingsæti kjördæmisins í stað Guðmundar Gunnarssonar. Nokkur atkvæði...

NV kjördæmi: óvissa um úthlutun jöfnunarþingsætis

Endurtalning atkvæða stendur yfir í Norðvesturkjördæmi. Ástæðan er úthlutun jöfnunarþingsætisins. Það hefur hlotið Guðmundur Gunnarsson, Viðreisn. Flokkurinn fékk 2 af 9...

Vestri gerði jafntefli í lokaleiknum

Karlalið Vestra lék í gær síðasta leik sinn í Lengjudeildinni þetta árið. Kórdrengir komu í heimsókn og eftir fjörugan leik varð jafntefli...

Matvælasjóður: 50 m.kr. styrkir til Vestfjarða

Matvælasjóður hefur birt úthlutun þessa árs. Veittir voru 64 styrkir samtals að fjárhæð 566,6 m.kr. Til Vestfjarða fóru styrkir að upphæð 50...

Sérstök atkvæðagreiðsla á Vestfjörðum fyrir þá sem eru í sóttkví eða einangrun vegna COVID...

Tilkynning frá embætti sýslumanns á Vestfjörðum um sérstaka atkvæðagreiðslu: Ákveðið hefur verið að kjósendur á Vestfjörðum sem eru í...

Unnið að ljósleiðara-, þrífösunar- og jarðstrengjavæðingu Árneshrepps

Unnið er þesssa dagana að lagningu ljósleiðara-stofnstrengs milli Kaldrananeshrepps og Djúpavíkur í Árneshreppi yfir Trékyllisheiði og ljósleiðara-aðgangsnet að heimilum, fyrirtækjum og fjarskiptahúsum...

Brandugla

Brandugla er eina uglan sem er útbreiddur varpfugl hér á landi. Hún er móbrún að ofan með ljósum dílum, þéttar langrákir eru...

Enn fellur grjót á Óshlíð

Þessi myndarlegi grjóthnullungur féll fyrir fáum dögum á veginn um Óshlíð rétt við Sporhamarsleiti. Myndina tók Sigríður Línberg Runólfsdóttir...

Átak í hreinsun strandlengju Íslands

Umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði í dögunum samstarfsyfirlýsingu sem ráðuneytið, Blái Herinn, Landvernd, Ocean Missions, SEEDS, Umhverfisstofnun og Veraldarvinir hafa gert með sér um hreinsun strandlengju Íslands.

Landhelgisgæslan fær Freyju i október

Nokkrir starfsmenn Landhelgisgæslunnar héldu til Hollands á dögunum og fengu kennslu á varðskipið Freyju sem afhent verður Landhelgisgæslunni í október. Óhætt er...

Nýjustu fréttir