Mánudagur 7. október 2024

Litlar laxeldisstöðvar ekki háðar mati á umhverfisáhrifum

Ný reglugerð til einföldunar á skráningarskyldu aðila í fiskeldi í hefur verið sett. Þetta er gert í samræmi við einföldunarfrumvarp sem samþykkt...

Árekstur og útaf keyrsla á Ísafirði

Í morgun varð árekstur á Skutulsfjarðarbraut, við gatnamót Árholts, þegar tvær bifreiðar runnu saman. Meiðsl urðu minniháttar. Skömmu...

Muggsstofa opnar á Bíldudal

Muggs­stofa mun opna form­lega föstu­daginn 1. október klukkan 14:00. Muggsstofa er samstarfsverkefni Vesturbyggðar og Skrímslasetursins en þar verður fjölbreytt...

MERKIR ÍSLENDINGAR – SIGTRYGGUR GUÐLAUGSSON

Sigtryggur fæddist á Þröm í Garðsárdal 27. september 1862, sonur Guðlaugs Jóhannessonar, bónda á Þröm, og k.h., Guðnýjar Jónasdóttur.Guðlaugur var sonur Jóhannesar Bjarnasonar,...

Halla Signý: halda áfram með núverandi ríkisstjórn

Höllu Signýju Kristjánsdóttur, alþm tókst að halda þingsæti sínu, þrátt fyrir að vera í 3. sæti lista Framsóknarflokksins í stað 2....

Spáð ofsaveðri á Vestfjörðum

Veðurfræðingur Vegagerðarinnar vekur athygli á mjög slæmri veðurspá, einkum um norðvestanvert landið með stórhríð á fjallvegum og stormi, jafnvel ofsaveðri. Byrjar...

Ísafjörður: krabbameinsskimun frestað

Krabbeinsskimun sem átti að fara fram á Ísafirði 27. til 30 september hefur verið frestað um mánuð vegna veðurs og ófærðar. 

Meistaraverk í Hömrum í kvöld

Mánudaginn 27. september kl 20:00 verða haldnir hátíðartónleikar í Hömrum.   Það eru ísfirsku bræðurnir Mikolaj Ólafur píanóleikari og Maksymilian Haraldur Frach fiðluleikari...

Ísafjarðarbær: breytingar á skipan í nefndum

Töluverðar breytingar voru samþykktar á skipan nefnda Ísafjarðarbæjar á síðasta bæjarstjórnarfundi. Bryndís Ásta Birgisdóttir var kosin varamaður D-lista Sjálfstæðisflokks...

Framsóknarflokkurinn fékk 3 þingmenn

Framsóknarflokkurinn var ótvíræður sigurvegari kosninganna í Norðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum á laugardaginn. Flokkurinn bætti við sig 7,4% atkvæði og fékk 25,8% greiddra atkvæða...

Nýjustu fréttir