Laugardagur 27. júlí 2024

September er lýðheilsugöngumánuður Ferðafélags Íslands

Í september verður Lýðheilsugöngumánuður Ferðafélags Íslands. Á sunnanverðum Vestfjörðum verður gengið í Vesturbyggð og Tálknafirði alla miðvikudaga í september. Fyrsta gangan verður 5. september...

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda haldin um hvítasunnuhelgina

Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin um hvítasunnuhelgina á Patreksfirði dagana 3. - 6. júní 2022. Eftir reikul ár í heimsfaraldri...

Ísafjörður: ófremdarástand í safnamálum

"Brýn nauðsyn er á geymslum fyrir Skjala-, Ljósmynda- og Listasafn auk þess sem Byggðasafn Vestfjarða stendur frammi fyrir miklum vanda. Geymsla Skjalasafns og Ljósmyndasafns í kjallara...

Samið við Kubb um gerð aurvarnargarðs

Eitt tilboð barst í gerð aurvarnargarðs ofan Hjallavegs á Ísafirði og var það frá Kubbi ehf. á Ísafirði. Tilboðið hljóðaði upp á 63 milljónir...

Umframafli á strandveiðum

Á strandveiðum má hver bátur landa að hámarki 650 kg. af slægðum afla í þorskígildum talið í hverri veiðiferð. Strandveiðiafli umfram það...

Vill taka þátt í að byggja samfélagið upp

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og fólk í persónukjöri, af hverju aðrir ættu að kjósa...

Tvö vestfirsk verkefni á Eyrarrósarlistanum 2019

Tvö vestfirsk verkefni eru á Eyrarrósarlistanum þetta árið. Það eru Act Alone leiklistar- og listahátíð, Suðureyri og Gamanmyndahátíð Flateyrar.  Act Alone hefur áður verið á listanum...

Vesturbyggð: skatttekjur 19,8% yfir áætlun ársins

Skatttekjur Vesturbyggðar og framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verða nærri 20% hærri samkvæmt útkomuspá ársins en fjárhagsáætlun 2022 gerir ráð fyrir. Útkomuspáin var kynnt...

Áskorun um jöfn kynjahlutföll

Kvenréttindafélag Íslands ítrekar áskorun sína til þeirra alþingsmanna sem fá það verkefni að mynda nýja ríkisstjórn að tryggja að jöfn kynjahlutföll séu á ráðherrastólum....

Stofnfundur Vestfjarðastofu

Um nokkurt skeið hefur staðið yfir undirbúningur að stofnun Vestfjarðastofu ses (sjálfseignarstofnun). Vestfjarðastofa mun taka að sér að reka og þróa áfram þau verkefni...

Nýjustu fréttir