Miðvikudagur 24. júlí 2024

Vestri: semur við fjóra leikmenn í kvennaliði meistaraflokks

Um páskana samdi knattspyrnudeild Vestra við leikmenn í meistaraflokki kvenna. Voru þetta fyrstu leikmenn sem samið er við í nýstofnuðu liði Vestra...

Brunavarnir Suðurnesja taka að sér eldvarnareftirlit á sunnanverðum Vestfjörðum

Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur hafa samið við Brunavarnir Suðurnesja um að það taki að sér eldvarnareftirlit á þjónustusvæði sveitarfélaganna.

Alþingi: ekki stendur til að banna loðdýrarækt

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra segir í svari við fyrirspurn frá Valgerði Árnadóttur, varaþingmanni að á landinu séu sex loðdýrabú með um það bil...

Halla Hrund býður sig fram til forseta Íslands

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri og aðjúnkt við Harvard háskóla gefur kost á sér til embættis forseta Íslands í forsetakosningunum sem fram fara...

Noregur: lítil merki um smit frá eldisfiski í villtan lax

Hafrannsóknarstofnunin norska hefur birt niðurstöður rannsóknar sem gerð var í fyrra á mögulegum smiti frá eldisfiski í villtan lax. Veiddir voru laxar...

Slökkvilið landsins sinntu 683 útköllum á fyrsta ársfjórðungi 2024 – Íkveikja hugs­an­leg í 31 út­kalli 

Á fyrsta ársfjórðungi 2024 hafa slökkvilið landsins farið í 683 útköll. Af þeim eru 278 útköll vegna elds...

Handbolti: Hörður mætir Þór í undanúrslitum Grill 66 deildarinnar annaðkvöld

Annaðkvöld, þriðjudaginn 9. apríl, mætir Hörður Ísafirði Þór frá Akureyri í undanúrslitum í Grill 66 deildinni. Leikurinn fer fram á Torfnesi kl...

Deildarmyrkvi á sólu í kvöld

Mánudaginn 8. apríl sést deildarmyrkvi á sólu frá Íslandi öllu, ef veður leyfir. Frá Reykjavík sést allur myrkvinn en frá Austurlandi sest...

Breytingar á skipulagi Suðurtangans á Ísafirði

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur birt til kynningar, vinnslutillögu á deiliskipulagi Suðurtanga sem unnin er af Verkís ehf. Markmiðið með endurskoðun...

Grásleppuveiðar – 40 veiðidagar

Veiðidög­um á grálseppu hef­ur verið fjölgað úr 25 í 40 sam­kvæmt reglu­gerð sem gef­in var út síðastliðinn föstu­dag.

Nýjustu fréttir