Mánudagur 7. október 2024

Íbúafundur í Strandabyggð um sameiningu sveitarfélaga

Boðað er til íbúafundar í Strandabyggð þriðjudaginn 5. október kl. 20:00-21:30 í Félagsheimilinu á Hólmavík. Öll sem áhuga hafa eru boðin hjartanlega...

Ríkisstarfsmenn fá 120 kr fyrir ekinn km

Þeir ríkisstarfsmenn sem nota eigin bifreið vegna starfa sinna eiga rétt á að fá greiðslu fyrir afnotin. Ferðakostnaðarnefnd hefur...

Patreksfjörður: ljósleiðaralagning stopp

Áform um ljósleiðaravæðingu út Patreksfjörð að vestanverðu og út á Rauðasand, sem vinna átti í sumar, eru stopp þar sem ekki...

Vestfirðir: 544 m.kr. úr Jöfnunarsjóði til lækkunar fasteignaskatta

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga úr sjóðnum vegna lækkunar tekna af...

Olísvöllurinn: ný skorklukka kostar 5 m.kr.

Knattspyrnudeild Vestra hefur óskað eftir því við ísafjarðarbæ að keypt verði ný skorklukka á knattspyrnuvöllinn á Torfnesi. Samkvæmt upplýsingum frá HSV og...

Bíldudalur: Muggsstofa opnuð á föstudaginn

Föstudaginn 1. október  á milli kl. 14:00 og 18:00 verður Muggsstofa opnuð á Bíldudal. Muggsstofa er samstarfsverkefni Vesturbyggðar og...

Alþingi fær kröfu um uppkosningu

Fulltrúi Pírata í Norðvesturkjördæmi Magnús Norðdahl hefur ákveðið að kæra framkvæmd kosninga í Norðvesturkjördæmi til kjörbréfanefndar Alþingis og fer hann fram á...

Íþróttir hérlendis í alþjóðlegu samhengi

Komin er út ný bók, Íþróttir hérlendis í alþjóðlegu samhengi, eftir dr. Ágúst Einarsson, prófessor emeritus. Þetta er...

Tæpur helmingur af umbúðaúrgangi í endurvinnslu- Lítil endurvinnsla innanlands

Áætlað magn umbúðaúrgangs hérlendis árið 2019 var 53.742 tonn eða sem nemur um 151 kílói af umbúðum á...

Vestri -Víkingur í undanúrslitum Mjólkurbikarsins

Spila á Meistaravöllum ef ekki verður spilað á Ísafirði Samúel Samúelsson, hjá knattspyrnudeildar Vestra,...

Nýjustu fréttir