Mánudagur 7. október 2024

Óveðrið: tugmilljóna kr tjón í Súðavík

Veðrið sem gekk yfir þriðjudaginn 28. september 2021 skildi eftir sig verulegt tjón í Súðavíkurhöfn auk þess sem bátur frá Iceland Sea...

Jón Páll: störfin vestur og tvö sláturhús

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík segir að fundur Vestfjarðastofu síðasta þriðjudag á Ísafirði um framtíð fiskeldis á Vestfjörðum hafi verið frábær...

Súðavíkurhlíð lokuð í sólarhring

Súðavíkurhreppur vekur athygli á því Súðavíkurhlíðin var lokuð frá 11:30 þann 28.9. til kl. 9:00 daginn eftir 29.9.2021. Bragi...

Strandabyggð: hækkar skatta og sækir um fjárhagsaðstoð næstu árin

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur samþykkt að hækka útvar og fasteignaskatt en eru þrátt fyrir það fjarri því að ná tilsettu markmiði. Óskað er...

Marhnútur

Marhnúturinn er einn af þekktari fiskum Íslands, allavega meðal þeirra sem dorga af bryggjum. Það þykir hinsvegar frekar óvirðulegt að veiða hann...

Gott útlit í loðnuveiðum

Í morg­un var til­kynnt að Haf­rann­sókn­ar­stofn­un ráðleggði allt að 904.200 tonna loðnu­veiði fyr­ir kom­andi vertíð. Það er þriðja stærsta ráðgjöf um loðnu­veiði...

Maturinn, jörðin og við

Félagið Auður norðursins í samstarfi við Byggðastofnun og fleiri aðila efna til ráðstefnu um matvælaframleiðslu í nútíð og framtíð. Ráðstefnan fer fram...

Hafró rannsakar Arnarfjörð og Ísafjarðardjúp

Skip Hafrannsóknarstofnunar Bjarni Sæmundsson er nú að hefja 13 daga leiðangur í Arnarfjörð og Ísafjarðardjúp. Í leiðangrinum verður...

Uppskrift vikunnar: silungur

Þegar ég var að alast upp var silungur eiginlega til að vera alveg hreinskilin alltof oft í matinn. Og alltaf matreiddur eins,...

Vestri: hópur efnilegra leikmanna skrifar undir

Á dögunum skrifaði hópur ungra og efnilegra leikmanna undir samning við Körfuknattleiksdeild Vestra. Þetta eru þær Hera Magnea Kristjánsdóttir, Gréta Hjaltadóttir, Lisbeth...

Nýjustu fréttir