Mánudagur 7. október 2024

Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. fjárfestir í kerfi frá Marel

Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. (HG) hefur undirritað samning við Marel um kaup á FleXicut kerfi til notkunar í bolfiskvinnslu sinni í Hnífsdal...

Nýr íslenskur kjölfestufjárfestir í fiskeldisfyrirtækinu Hábrún hf. í Ísafjarðardjúpi

ÍV SIF Equity Farming ehf. er eignarhaldsfélag í eigu hóps íslenskra fjárfesta sem hefur að meginmarkmiði að byggja upp eignasafn í fiskeldi...

HMS: vilja húsnæðisstofnun á landsbyggðinni

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, HMS, vill ræða við sveitarfélögin á landsbyggðinni um hugmynd að nýrri húsnæðissjálfseignarstofnun sem starfi á landsbyggðinni með það...

Nauðasamningar Kampa samþykktir

Kröfuhafafundur samþykkti frumvarp að nauaðsamningum fyrir rækjuverksmiðjuna Kampa á Ísafirði. Greiddar verða 30% af samningsskröfum.

Sigvaldi Kaldalóns

Sigvaldi Kaldalóns fæddist í Reykjavík 13. janúar 1881. Hann lauk stúdentsprófi 1902 og útskrifaðist úr Læknaskólanum í Reykjavík eftir embættispróf 1908. Læknir...

Haraldur oftast strokaður út í Norðvesturkjördæmi

Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fékk flestar útstrikanir, eða færslu neðar á sæti á lista, en nokkur annar í Norðvesturkjördæmi eða 69 sinnum...

Styrkir til að fækka sauðfé

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir nú í síðasta skipti eftir umsóknum um styrki til að fækka sauðfé. Framleiðendur sem hyggjast...

Átak Þingeyri: Ísafjarðarbær svarar ekki erindum

Fram kemur í fundargerð íbúðasamtakanna Átak á Þingeyri frá 18. ágúst að Ísafjarðarbær hafi ekki svarað erindum samtakanna um skipulagsmál, meltutank, slátt...

Vestfirðir: fjölgaði um 18 manns í september

Íbúum með lögheimili á Vestfjörðum fjölgaði um 18 í síðasta mánuði samkvæmt nýbirtum tölum frá Þjóðskrá Íslands og voru 7.220 manns búsettir...

Kaldrananeshreppur: samþykkir frístundabyggð í Bjarnarfirði

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur samþykkt aðalskipulagstillögu og deiliskipulagstillögu fyrir frístundabyggð og ferðaþjónustu á jörðinni Hvammur í Bjarnarfirði. tillagan send til Skipulagsstofnunar til...

Nýjustu fréttir