Mánudagur 7. október 2024

Hvalhræ á Ströndum verða fjarlægð

Áformað er að fjarlægja úr fjörunni í Melavík í Árneshreppi um 50 grindhvali sem þar drápust. Ríkisútvarpið hefur eftir...

Edinborg Bistro: fyrrum eigandi gestakokkur um helgina

Matreiðslumaðurinn Guðmundur H. Helgason, sem um árabil var með rekstur á Núpi og Ísafirði ásamt bróður sínum verður fyrir vestan um næstu...

Klettháls: vetrarþjónusta fyrir 38 m.kr.

Tilboð hafa verið opnuð í vetrarþjónustu á Kletthálsi til næstu þriggja ára. Þrjú tilboð bárust og voru...

Dýrafjarðargöng kosta 11,7 milljarða króna- undir kostnaðaráætlun

Unnið er að þvi innan Vegagerðarinnar að taka saman heildarkostnað við Dýrafjarðargöngin. Lokauppgjör er ekki tilbúið en samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er...

Fiskeldissjóður: aðeins þriðjungur til Vestfjarða

Lokið er fyrstu úthlutun styrkja úr Fiskeldissjóði, sem er á forræði Atvinnuvegaráðuneytisins. Úthlutað var 105 milljónum króna til 5 verkefna. Sótt var...

Jólasvínið eftir J.K. Rowling

Þann 12. október kemur Jólasvínið eftir J.K. Rowling út á sama tíma um allan heim. Þetta er fyrsta...

Stand up Þingeyri

Þórey Sigþórsdóttir leikkona lét gamla draum rætast í kófinu og skellti sér á stand-up námskeið hjá gamla bekkjarbróður sínum Steina Guðmunds fóstbróður....

Rafræn eigendaskipti ökutækja

Lengi hefur verið stefnt að því að gera stórnotendum kleift að skrá eigendaskipti ökutækja með rafrænum hætti. Loks...

Ráðstefna á Ísafirði: Straumar og stefnur í þjónustu við eldra fólk

Á morgun fimmtudaginn 7. október kl 14:00 verður ráðstefna í Edinborgarhúsinu á vegum Félags eldri borgara á Ísafirði og nágrenni.

Ísafjarðarbær: skólamáltíð lækki um 9%

Fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar leggur til nokkrar breytingar á gjaldskrá skólasviðs og þá til lækkunar. Þar á meðal er gerð...

Nýjustu fréttir