Mánudagur 7. október 2024

Vestri :tvíframlengt gegn Keflavík

Fyrsti leikur Vestra í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway deildinni, var gegn sterku liði Keflavíkur, í kvöld á heimavelli í íþróttahúsinu á...

Vísindaportið: Mikilvægi Grænlands og norðurheimskautsins fyrir framtíðarauðlindir og áhrif þeirra

Gestur í Vísindaporti vikunnar er Jóhanna Gísladóttir, sem kennir um þessar mundir námskeið í stefnumótun hins opinbera (Public Policy) við námsleiðina Sjávarbyggðafræði....

Kampi: bærinn afskrifaði 7 m.kr.

Ísafjarðarbær fékk greiddar frá Kampa 7,3 m.kr. í lögveðskröfur og kröfur undir 200.000 kr. samkvæmt tillögu að nauðasamningi sem var svo samþykkt....

Vegagerðin: endurnýja þarf ferjumannvirki í Breiðafirði

Vegagerðin greinir frá því í gær að lagt hafi verið mat á möguleikana varðandi ferjusiglingar á Breiðafirði næstu misseri. Niðurstaðan hafi verið sú að...

Mikill gangur í laxeldinu hjá Arctic Fish

Laxeldi hjá Arctic Sea Farm sem er dótturfélag Arctic Fish á Vestfjörðum hefur gengið vel á þessu ári. Nú stefnir í að...

Merkir Íslendingar – Sigvaldi Hjálmarsson

Sig­valdi Hjálm­ars­son fædd­ist á Skeggja­stöðum í Bólstaðar­hlíðar­hreppi í Aust­ur-Húna­vatns­sýslu 6. október 1922. For­eldr­ar hans voru Hjálm­ar Jóns­son, bóndi á Fjós­um, og k.h., Ólöf...

Uppbyggingarsjóð Vestfjarða auglýsir styrki

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða vegna verkefna ársins 2022. Veittir verða stofn- og rekstrarstyrkir, verkefnisstyrkir til menningarmála og verkefnisstyrkir...

Matvælastofnun segir óheimilt að halda villt dýr

Matvælastofnun greinir frá því á vefsíðu sinni að í fjölmiðlum hafi komið fram að einstaklingur á höfuðborgarsvæðinu haldi villtan ref og...

Haustrall 2021 er hafið

Haustr­all Hafrannsóknarstofnunar er hafið og stend­ur yfir næstu fjór­ar vik­ur. Alls taka þrjú skip þátt og eru fimm rann­sókna­menn á hverju...

Subway deildin hefst í kvöld: Keflavík í heimsókn

Úrvalsdeildirnar í körfuknattleik munu bera nafnið #Subwaydeildin og hefja karlarnir leik á Ísafirði fimmtudaginn með heimaleik Vestra gegn deildarmeisturum Keflavíkur.

Nýjustu fréttir