Sunnudagur 6. október 2024

Fiskeldissjóður: 8 umsóknir af 11 frá Vestfjörðum synjað

Alls bárust Fiskeldissjóði 14 umsóknir um styrk til uppbyggingar á þjónustu og innviðum frá sveitarfélöum á Vestfjörðum og Austfjörðum. Sótt var samtals...

Þingeyri: óttast hreppaflutninga

Fram kemur hjá þeim sem Bæjarins besta hefur haft samband við að þeir óttast að Ísafjarðarbæ muni aðeins veita leigjendum í Fjarðargötu...

Arctic Fish: leyfi auglýst fyrir 4000 tonna eldi í Arnarfirði

Matvælastofnun og Umhverfistofnun hafa auglýst tillögu að nýjum leyfum til laxeldis fyrir Arctic Sea Farm sem er 100% í eigu Arctic Fish...

Friðunarsvæði fiskeldis

Til verndunar villtum laxastofnum er eldi laxfiska af eldisstofni í sjókvíum óheimilt á eftirtöldum svæðum við strendur landsins: 1.   ...

Fræðslumiðstöð um fiskeldi opnuð í Reykjavík

Lax-Inn er ný fræðslumiðstöð fiskeldis á Grandagarði í Reykjavík, sem var opnuð formlega 10. september. Þar er nú hægt að kynna sér...

Ferjusiglingar á Breiðafirði þurfa nýtt skip og betri hafnarmannvirki

Vegagerðin hefur lagt mat á möguleikana varðandi ferjusiglingar á Breiðafirði næstu misseri. Niðurstaðan er sú að hagkvæmast er að uppfylla núverandi samning og nota gildistíma hans til hönnunar og útboðs á...

Falsaðir peningaseðlar í umferð

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra er almenningur og verslunareigendur beðnir um að vera vel á verði gagnvart fölsuðum peningaseðlum...

Ísafjarðarbær: hyggst selja 9 leiguíbúðir á Þingeyri

Fasteignir Ísafjarðarbæjar ehf hafa sent leigjendum 9 leiguíbúða í Fjarðarstræti 30 á Þingeyri bréf og tilkynnt þeim að ákveðið hafi verið...

Ísafjarðarhöfn: 1.267 tonn í september

Alls var landað 1.267 tonnum í Ísafjarðarhöfn í september. Að venju var það langmest af togveiðum en þó komu um 211 tonn...

Ísafjörður: nýr þjálfari í Skíðagöngudeild SFÍ

Nú er vetur komin af stað og við farin að huga að æfingum fyrir skíðagöngukrakkana okkar viljum við sjá sem flesta iðkendur...

Nýjustu fréttir