Föstudagur 26. júlí 2024

Fjögur covid-smit á Vestfjörðum

Samkvæmt upplýsingum Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða eru nú fjögur covid-smit á Vestfjörðum, öll á sunnanverðu svæðinu. Þrjú greindust á landamærum en það fjórða er innanlandssmit...

Vesturbyggð: bæjarfulltrúi í orlof

Bæjarstjórn hefur veitt Þórkötlu Soffíu Ólafsdóttur bæjarfulltrúa leyfi frá störfum sínum í bæjarstjórn til 22. janúar 2022, en hún eignaðist barn í...

Fjórir aðilar komnir í úrslit Bláskeljarinnar

Bambahús, Hemp Pack, Pure North Recycling og Te & Kaffi hafa verið valin í úrslitahóp Bláskeljarinnar 2021.  Bláskelin eru...

Stangveiðin í Noregi stöðug og góð

Norska Hagstofan, Statistisk sentralbyrå tekur saman gögn um stangveiði í norskum ám.  Safnað er saman upplýsingum um allan Noreg um veiði á lax, silungi...

Vestri: Síðasti heimaleikurinn fyrir úrslitakeppni í kvöld

Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í síðasta heimaleik liðsins fyrir úrslitakeppnina á morgun föstudaginn 8. mars. Liðin tvö hafa bæði tryggt sér...

Ísafjarðarkirkja: sr Magnús kominn aftur vestur

Á sunnudaginn, þann 14. ágúst 2022 var messa í Ísafjarðarkirkju. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson kvaddi söfnuðinn en hann hefur þjónað Ísafjarðarkirkju undanfarna...

Sveitarfélög á Vestfjörðum verða aðeins þrjú

Sveitarfélögum á Vestfjörðum fækkar úr níu í þrjú, ef hugmyndir um að setja föst viðmið um lágmarksfjölda íbúa í sveitarfélögum upp í 1000 árið...

Áhrif búsvæðis á varp tjalda á Íslandi

Fimmtudaginn 14. maí kl. 13:00 mun Jamie Noreen Carroll verja meistarprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Meistaraprófsvörnin er opin almenningin en...

Mansavinir Suðureyri: 37. keppnin á morgun

Á morgun laugardaginn 13. júlí fer fram á Suðureyri 37. keppnin í veiðum á marhnút. Ævar Einarsson er helsti hvatamaðurinn að keppninni...

Býst við að fækka sauðfé í haust

Ásgeir Sveinsson, sauðfjárbóndi á Innri Múla á Barðaströnd segir að staðan í sauðfjárbúskap sé ansi svört. Ásgeir sagði í samtali við blaðamann BB að...

Nýjustu fréttir