Hóll í Firði: deiliskipulag afgreitt

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar afgreiddi í gær deiliskipulag fyrir sumarhúsabyggð í landi Hóls í Firði í Önundafirði. Deiliskipulagssvæðið er norðvestan við bæjarstæði Hóls, svo...

Listasafn Ísafjarðar: Haminn neisti

Ragnhildur Weisshappel29.03 – 01.06 2024 Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun einkasýningar Ragnhildar Weisshappel; HAMINN NEISTI. Opnun verður...

Vesturbyggð: hafnasjóður kaupir Vatneyrarbúðina

Hafna- og atvinnumálaráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að hafnasjóður Vesturbyggðar kaupi fasteignina Vatneyrarbúð, Aðalstræti 1 á Patreksfirði, af bæjarsjóði Vesturbyggðar.Stofnun Vatneyrarbúðar, þekkingarseturs, liggur...

Viðtalið: Daníel Jakobsson

Þennan föstudag tókum við tali Daníel Jakobsson fyrrverandi bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar. Okkur langaði að vita hvað hann er að bralla í dag og...

Bíldudalur: sex skólastjórar á einni mynd

Sex skólastjórar Bíldudalsskóla fyrrverandi og núverandi í tímaröð voru samankomin á árshátíð skólans sem var haldin í gær. Þau búa öll enn...

Alþingi: vilja skýrslu um skeldýrarækt

Halla Signý Kristjánsdóttir (B) alþm og átta aðrir þingmenn Framsóknarflokksins hafalagt fram á Alþingi beiðni um skýrslu frá matvælaráðherra um skeldýrarækt....

Fjarskiptastofa vill vita af áformum um lagningu ljósleiðara.

Fjarskiptastofa kallar eftir áformum fjarskiptafyrirtækja og opinberra aðila um uppbyggingu ljósleiðara-aðgangsneta á þéttbýlisstöðum og í byggðakjörnum fyrir árslok 2026.

Ný bók um morðin á Sjöundá og Illugastöðum

Út er komin bókin Þessi frægu glæpamál: Morðin á Sjöundá...

Mast endurnýjar leyfi Arctic Sea Farm í Patreks- og Tálknafirði

Matvælastofnun hefur endurnýjað rekstrarleyfi Arctic Sea Farm ehf. til fiskeldis í Patreks- og Tálknafirði í samræmi við lög um fiskeldi. Matvælastofnun auglýsti tillögu að...

Mislitir sokkar til að fagna fjölbreytileikanum

Í dag er alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis en 21. mars ár hvert er tileinkaður heilkenninu og honum fagnað víða um heim. Allsherjarþing Sameinuðu...

Nýjustu fréttir