Mun ódýrara að byggja á gervigrasvellinum

Kostnaður við jarðvinnu og grundun fyrir fjölnotahús á Torfnesi getur numið tæpum 100 milljónum króna. Skipulags- mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar vinnur að nýju deiliskipulagi á Torfnesi...

Karlakórinn syngur í Guðríðarkirkju

Karlakórinn Ernir syngur á fjórðu og síðustu vortónleikum sínum í Guðríðarkirkju í Reykjavík í kvöld. Áður hafði kórinn haldið vortónleika á Ísafirði, í Bolungarvík...

Gönguhátíðin í Súðavík gekk vel fyrir sig

Gönguhátíðin á Súðavík var haldin í fjórða sinn síðastliðna Verslunarmannahelgina. Boðið var upp á fjölbreyttar gönguleiðir og var þáttaka góð að sögn Einars Skúlasonar,...

Samið um viðbótarfjárveitingu til landshlutasamtakanna

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og framkvæmdastjórar sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga undirrituðu í lok júní samninga um ráðstöfun 200 milljóna kr. aukafjárveitingar til sóknaráætlana...

Fasteignagjöld viðmiðunarhúss í eldra hverfi á Ísafirði með því hæsta á landinu

Fasteignagjöld svonefnds viðmiðunarhúss eru með því hæsta á landinu á eyrinni í Skutulsfirði. Heildargjöldin eru 444 þúsund krónur og eru þau sjöttu...

Meistari töfranna í Bolungarvík

Töframaðurinn Shin Lim er á leið til Íslands og meðal staða sem hann heimsækir í ferð sinni er Bolungarvík þar sem hann treður upp...

Vestfirðir: vegir lokaðir

Samgöngur milli byggðarlaga á Vestfjörðum liggja að miklu leyti niðri vegna óveðurs. Bæði Þröskuldar og Steingrímsfjarðarheiði eru lokaðar um kl 20:30 samkvæmt upplýsingum frá...

Óforsvaranlegur frágangur á olíutanki

Byggingar-, skipulags- og umhverfisnefnd og hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps gera athugasemdir við frágang Skeljungs á olíutangi við Tálknafjarðarhöfn. Farið verður fram á við Skeljung að gengið...

Troðfullt á Dokkunni

Það var hvert sæti skipað og staðið við veggi á Dokkunni í gærkvöldi á tónleikum með Gosa, Kela og Jónfrí. Tónleikagestir skemmtu...

Vesturbyggð: 1,1 milljarður króna í ofanflóðavarnir

Alls var varið 1.109 milljónum króna til ofanflóðavarna í Vesturbyggð á árunum 2018 - 2021. Fyrri tvö árin voru aðeins 22 m.kr....

Nýjustu fréttir