Fimmtudagur 18. júlí 2024

Sextán mánaða starfslokasamningur

Eins og áður hefur verið greint frá lætur Þorsteinn Jóhannesson yfirlæknir af störfum við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða þann 15. júlí. Þorsteinn hefur starfað við stofnunina...

Flugfélagi Erni ýtt út úr áætlunarfluginu

Vegagerðin hefur skrifað undir samning við flugfélagið Norlandair á Akureyri um áætlunarflug til Gjögurs og Bíldudals.  Hefur félagið áætlunarflug  þegar þann 16. nóvember næstkomandi. ...

Matvælastofnun varar við sultu frá Helvíti og Smoothie blöndu

Matvælastofnun varar neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir gúteni eða fiski við Beikon og bennivíns kryddsultu frá fyrirtækinu Helvíti ehf. Fyrirtækið hefur...

Rauði krossinn flytur suður

Framkvæmdastjóri Rauða krossins, Kristín Hjalmtýsdóttir,  tók þá ákvörðun í lok maí að loka öllum svæðisskrifstofum á landsbyggðinni og öllum svæðisfulltrúum var sagt upp störfum....

Hótel Látrabjarg stefnir fiskeldinu fyrir dóm

Hótel Látrabjarg ehf í Örlygshöfn og eigendur þess, þau Karl Eggertsson og Sigríður Huld Garðarsdóttir í Reykjavík hafa stefnt Arnarlaxi , Arctic Sea Farm...

Ingólfur krítar liðugt

Ingólfur Ásgeirsson, stofnandi Icelandic wildlife fund, íslenska náttúruverndarsjóðsins, skrifar í gær á visir.is og telur laxeldið á Vestfjörðum skipta litlu máli fyrir...

Áslaug Friðriksdóttir er bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ

Áslaug María Friðriksdóttir, er bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna í Ísafjarðarbæ í komandi kosningum. Áslaug er fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, hún hefur starfað sem...

SASV: reiðarslag og stökk niður á við í flugþjónustu

Samtök atvinnurekenda á sunnanverðum Vestfjörðum (SASV) hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna samnings Vegagerðarinnar við Norlandair um áætlunarflug til Bíldudals og Gjögurs, sem ýtti...

Ísafjarðarbær: Hafdís ráðin í sviðsstjórastarfið

Hafdís Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi var ráðin í starf sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs, Ísafjarðarbæjar á fundi bæjarstjórnar í gær. Birgir Gunnarsson bæjarstjóri gerði tillögu...

Ekki baka rúgbrauð í mjólkurfernum

Það hefur löngum tíðkast hér á landi að baka rúgbrauð í gömlum mjólkurfernum eða jafnvel í Machintosh dósum. Slíkar umbúðir eru ekki framleiddar...

Nýjustu fréttir