Fimmtudagur 18. júlí 2024

Frístundabyggðar í landi Kletts við Kollafjörð

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti þann 19. júní 2024 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Kletts við Kollafjörð. Deiliskipulagssvæðið...

Sæunnarsund 2024 – Aðein 35 fá að taka þátt

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Sæunnarsund 2024 sem fram fer 31. ágúst. Það verða aðeins 35 skráðir í sundið svo það...

Bolungavík: Magnús Ingi Jónsson forseti bæjarstjórnar

Í síðustu viku voru árlegar kosningar á dagskrá í bæjarstjórn Bolungavíkur. Magnús Ingi Jónsson var kosinn forseti bæjarstjórnar.

Nanný Arna: er ekki bæjarfulltrúi Vinstri grænna – eru skemmtiferðaskipin vandamál?

Ríkisútvarpið birti á sunnudaginn viðtal við Nanný Örnu Guðmundsdóttur, bæjarfulltrúa Í listans og sagði hana vera bæjarfulltrúa Vinstri grænna í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar.

Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Flatey

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið Flatey í Breiðafirði. Flatey var...

Ísafjarðarhöfn: 1.013 tonna afli í júní

Alls komu 1.013 tonn af afla á landi í Ísafjarðarhöfn í júní. Leynir ÍS landaði einu tonni af rækju og að...

Hjúkrunarheimili: áforma að fella brott 15% greiðslu sveitarfélaga

Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt áform heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu sem fellir brott skyldu sveitarfélaga til að...

Flórgoði

Flórgoði er eini goðinn sem verpur á Íslandi. Minnir á smávaxna önd en er þó líkari brúsum í háttum og útliti; auðþekktur...

Erla Björk Jónsdóttir er nýr formaður Héraðssambands Strandamanna

77. ársþing Héraðssambands Strandamanna (HSS) var haldið fimmtudaginn 6. júní á Laugarhóli í Bjarnarfirði. Tuttugu og einn fulltrúi frá sex aðildarfélögum sótti...

Veiðar á rjúpu verða svæðisbundnar

Umhverfisstofnun hefur birt drög að stjórnunar- og Verndaráætlun rjúpu. Þetta er í fyrsta skipti sem slík áætlun er gefin út fyrir dýrastofn á...

Nýjustu fréttir