Skipasmíðastöð í Hnífsdal fær viðurkenningu
Á laugardaginn fóru kvenfélagskonur í Hnífsdal í heimsókn til Ingvars Friðbjarnar skipasmiðs og listamanns í Hnífsdal sem smíðar líkön af skipum af...
11 héraðsmet slegin á Jólamóti HHF á Patreksfirði
Jólamót Héraðssambandsins Hrafna Flóka, HHF, í frjálsum var haldið í gær í íþróttamiðstöðinni Bröttuhlíð á Patreksfirði og mættu 28 þátttakendur til þess...
Klettháls: björgunarsveitir kallaðar út
Björgunarmenn frá þremur sveitum Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaðir út í kvöld til hjálpar bílum sem voru i vandræðum á Kletthálsi....
Bæta fjarskiptasamband á Dynjandisheiði
Ísafjarðarbær hefur veitt Neyðarlínunni stöðuleyfi til 12 mánaða fyrir gám á Dynjandisheiðinni nálægt Þverfelli.
Neyðarlínan hyggst í samvinnu...
Innviðagjald á skemmtiferðaskip: afturvirk gjaldtaka – leiðir til afbókana
Cruise Iceland, samtök aðila sem þjónusta skemmtiferðaksip, einkum hafnir og ferðaþjonustufyrirtæki , segir í nýlegu fréttbréfi samtakanna hafi með skyndilegri álagningu afturvirks...
Björg Jónsdóttir ÞH 321(áður Guðbjörg ÍS 14) í slipp á Húsavík
Hér er Björg Jónsdóttir ÞH 321 í slipp á Húsavík, sú fyrsta af sjö sem Langanes gerði út á sínum tíma.
Háskólasetrið semur við Snerpu
Um áramótin verða breytingar í netþjónustu hjá Háskólasetri. FS-netið, eða sér nettenging til Fræðslu- og símenntunarstöðva og þeirra sem halda utan um...
Ný lög um skák
Ný lög um skák taka gildi 1. febrúar 2025. Þá verða störf og föst laun stórmeistara lögð niður.
Sliving er orð ársins 2024 í Vesturbyggð
Kosningu um orð ársins 2024 í Vesturbyggð er lokið og bar slanguryrðið sliving sigur úr býtum.
Þann 16. desember síðastliðinn var...
Greining á ADHD: gæðum ábótavant, lyfjameðferð beitt í of ríkum mæli
Heilbrigðisráðuneytið hefur sent í samráðsgátt stjórnvalda skýrslu starfshóps sem falið var að greina stöðu ADHD mála hér á landi. Í starfshópnum voru...