Skemmtiferðaskip: 453 m.kr. í tekjur til Ísafjarðarhafna í fyrra

Fram kemur í skýrslu Reykjavík Economics, sem unnin var fyrir Faxaflóahafnir, að áætlaðar tekjur Ísafjarðahafna í fyrra af komu skemmtiferðaskipa hafi verið...

Bættir lánamöguleikar fyrir unga bændur

Ungir bændur, viðkvæm byggðalög og frumkvöðlafyrirtæki leidd af konum hafa nú aðgang að lánsfjármagni með sveigjanlegum skilmálum frá Byggðastofnun.

Sögur af Haukdælum

Sunnudaginn 23. júní kl: 20:00 verða sagðar sögur af Haukdælum og úr Haukadal í Dýrafirði í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal.

Lundastofninn í hættu

Samkvæmt nýjustu gögnum um stöðu lundastofnsins þá hefur lunda fækkað mikið á síðustu 30 árum. Þetta sýna gögn frá Náttúrustofu Suðurlands, sem...

Rúmur milljarður til uppbyggingar öldrunarþjónustu

Rúmlega einum milljarði króna hefur verið úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Þetta er hæsta úthlutun úr sjóðnum til þessa.

ÍS 47: áformar 2.500 tonna eldi í Önundarfirði

ÍS 47 ehf hefur tilkynnt Skipulagsstofnun um áform um aukið eldi sem nemur 600 tonnum af regnbogasilungi og laxi í sjókvíum í...

Framtíðarfortíð: sýning Listasafns Ísafjarðar var opnuð á þjóðhátíðardaginn

Framtíðarfortíð Listasafns Íslands og Listasafns Ísafjarðar er fyrsta sýningin í röð sýninga sem marka samvinnu Listasafns Íslands og safna á landsbyggðinni. Sýningin...

Messuferð í Aðalvík á laugardaginn

Messað verður í kirkjunni að Stað í Aðalvík laugardaginn 22. júní kl. 14:30. Prestur er séra Magnús Erlingsson. Bátur...

Jón Gunnar vann Landsbankamótið – Shiran efstur í Hamraborgarmótaröðinni

Landsbankamótið í golf fór fram á síðustu helgi en þar fór með sigur Jón Gunnar Shiransson með 40 punkta. Næstur kom Sævar...

Blábankinn: fjögurra daga vinnustofa um nýtingu gervigreindar í ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Blábankinn á Þingeyri ásamt Vestfjarðastofu munu standa fyrir SW24, fjögurra daga vinnustofu sem einblínir á nýtingu AI (gervigreindar) til að bæta ferðaþjónustu...

Nýjustu fréttir