Frönsk kvikmyndahátíð á Ísafirði 28. febrúar – 1. mars

Franska kvikmyndahátíðin verður haldin á Ísafirði dagana 28. febrúar - 1. mars. Sýndar verða þrjár myndir að þessu sinni....

Nýliðunarkvóta á grásleppu úthlutað

Alls sóttu 57 aðilar um nýliðunarkvóta í grásleppu sem Fiskistofa hefur nú úthlutað.  Erindum frá 9 útgerðum var hafnað og deildust því þau...

Hvestuvirkjun fær lóð

Heimastjórn Arnarfjarðar, sem starfar innan Vesturbyggðar, hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi Hvestuvirkjunar. Breytingin gengur út að afmörkuð er lóð í fjórum skikum...

Ísafjarðarbær: vilja hita upp gervigrasið á Torfnesi

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram í bæjarráði tillögu um að senda inn sameiginlega umsókn meðBolungavík og Súðavík í fiskeldissjóð þar sem sótt er...

Súðavíkurhreppur: styrkir knd Vestra um 1 m.kr.

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt að styrkja knattspyrnudeild Vestra með 330 þúsund króna framlagi á ári í 3 ár. Er fjárhæðin svipuð og...

Framsókn: vorum óundirbúin fyrir stjórnarslitin

Þessa vikuna er kjördæmavika á Alþingi og þingflokkarnir nota hana til þess að halda fundi út í kjördæmunum og fara í fyrirtæki...

Gallerí úthverfa: 40 ára afmæli

Anna Hrund Másdóttir Eygló Harðardóttir Ingibjörg Sigurjónsdóttir Katrín Agnes Klar

Steinadalsvegur: lægsta tilboð 14% undir kostnaðaráætlun

Tilboð voru opnuð í Steinadalsveg 4. febrúar og bárust sjö tilboð, þar af tvö frá Vestfjörðum. Kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar var 274 m.kr. en...

Íslenska sem annað mál á Ísafirði 2.-3. júní

Í undirbúningi er málþing um nám og kennslu íslensku sem annars máls í framhaldsskólum, inngildingu og fjölmenningu. Að málþinginu...

Ráðherranefnd um öldrunarþjónustu

Ráðherranefnd um öldrunarþjónustu kom í vikunni saman til síns fyrsta fundar. Hlutverk nefndarinnar er að efla samráð og samhæfingu meðal þeirra ráðuneyta...

Nýjustu fréttir