Sunnudagur 6. október 2024

Vesturbyggð: gerir alvarlegar athugasemdir við úthlutun úr Fiskeldissjóði

Bæjarráð Vesturbyggðar gerir alvarlega athugasemd við úthlutun úr fiskeldissjóði 2021 og hefur óskað eftir rökstuðningi frá stjórn Fiskeldisjóðs. Af fimm umsóknum Vesturbyggðar...

Ísafjörður: tilboði hafnaði í öryggisgirðingu í Kubba

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur fallist á tillögu Framkvæmdasýslu ríkisins, sem leggur til að tilboð Búaðstoðar ehf í uppsetningu öryggisgirðingar á þvergarði undir Kubba ...

Þingeyri: sala íbúðanna hagstæð báðum aðilum

Daníel Jakobsson, formaður bæjarráðs var inntur eftir því hvers vegna bærinn vildi selja leiguíbúðirnar níu á Þingeyri. Svör hans voru eftirfarandi:

Tindaskata

Tindaskötur geta orðið 100 cm eða lengri en verður þó sjaldan lengri en 70 cm. Heimkynni tindaskötu eru beggja...

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs boðar til kynningafunda

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs mun kynna starfið á næstu dögum og verða kynningarfundir haldnir víðsvegar um landið á næstu vikum.

Vetrarferðin í Hömrum á Ísafirði

Baritónsöngvarinn Jóhann Kristinsson mun flytja Vetrarferðina eftir Schubert við píanóundirleik Ammiel Bushakevitz í Hömrum sal Tónlistarskóla Ísafjarðar á fimmtudagskvöld kl. 20:00.

Gætu fengið sekt vegna jafnlaunavottunar

Bolungarvík, Strandabyggð og Reykhólahreppur eru á meðal 16 sveitarfélaga sem ekki hafa fengið jafnlaunavottun og eiga á hættu að verða beitt dagsektum...

Merkir Íslendingar – Páll Ísólfsson

Páll Ísólfsson fæddist  12. október 1893 í Símonarhúsi á Stokkseyri. Páll  var íslenskt tónskáld, orgelleikari, píanóleikari, hljómsveitarstjóri og söngstjóri....

Árneshreppur: hræin fjarlægð í dag

Varðskipið Þór er í Trékyllisvíkinni og skipverjar ásamt heimamönnum eru þessa stundina að draga grindhvalshræin úr fjörunni við Mela út á sjó...

Sjóminjar: Hafliði Aðalsteinsson fær viðurkenningu

Í dag, 11. október 2021, veitir Samband íslenskra sjóminjasafna þremur valinkunnum mönnum viðurkenningu fyrir farsæl störf á sviði sjó- og strandminja um...

Nýjustu fréttir