Sunnudagur 6. október 2024

Strandabyggð stefnt fyrir dómstóla

Strandabyggð hefur borist stefna frá fyrrverandi sveitarstjóra, Þorgeiri Pálssyni. Í henni er farið fram á biðlaun í þrjá mánuði að frádregnum tekjum...

Gunnar Jónsson: Í VIÐJUM – sýningaropnun

Laugardaginn 16. október kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Gunnars Jónssonar í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,Í VIÐJUM‘‘ og...

Vesturverk: unnið að undirbúningi Hvalárvirkjunar

Ásbjörn Blöndal, stjórnarformaður Vesturverks ehf segir að áfram verði unnið að undirbúningi að virkjun Hvalár. "Nýlokið er við ferð...

Bolungavík: engin hætta af skriðuföllum í byggð

Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri í Bolungavík segir að engin hætta sé talin í byggð í Bolungavík af skriðuföllum. Í...

Langvía

Langvía er af svartfuglaætt. Langvían er löng og rennileg og bolurinn er ílangur. Hálsinn teygist fram, nefið er langt og oddhvasst og...

Stökkpallur námskeið ætlað ungu fólki

Á morgun 14. október hefst hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða námskeið ætlað ungu fólki, 30 ára og yngra, sem horfið hefur frá námi og/eða...

Ísafjarðarbær: Veturnætur 2021 í næstu viku

Dagskrá Veturnátta er uppfærð eftir því sem dagskrárliðir bætast við, því er um að gera að kíkja reglulega hingað inn til að...

Grindhvalshræ dregin úr fjöru og um borð í Þór

Áhöfnin á varðskipinu Þór dró um fimmtíu grindhvalshræ úr fjörunni í Melavík á Ströndum um borð í varðskipið Þór í gær. Grindhvalina...

Bolungavík: jafnlaunastefna hefur verið samþykkt

Bolungavíkurkaupstaður samþykkti jafnlaunastefnu fyrir sveitarfélagið þann 14. september síðastliðinn. Samkvæmt reglugerð frá 2018 hefur sveitarfélagið tíma til loka árs 2021 til þess...

Margir Bolvíkingar skólastjórar

Um liðna helgi fór fram námstefna Skólastjórafélags Íslands sem að þessu sinni var  haldin á Akureyri.  Námstefnuna sækja skólastjórnendur frá öllu landinu...

Nýjustu fréttir