Sunnudagur 6. október 2024

Skipulagsstofnun setur fótinn fyrir vindorkugarð í Garpsdal

Skipulagsstofnun hefur enn ekki afgreitt breytingu á aðalskipulagi Reykhólahrepps frá 15. apríl síðastliðinn sem gerir óbyggt svæði að iðnaðarsvæði. Sveitarstjórn hefur ítrekað...

Bíldudalur: deiliskipulag fyrir 60 íbúðir

Skipulags- og umhverfisráð Vesturbyggðar hefur samþykkt að auglýsa deiliskipulag fyrir íbúðir á jörðinni Hóll á Bíldudal. Skipulagssvæðið er alls...

Ísafjarðarbær: vilja byggja leiguhúsnæði fyrir aldraða

Bæjarfulltrúar Í - listans lögðu til á síðasta bæjarstjórnarfundi að fela bæjarstjóra að leita eftir samstarfi við landssamtök eldri borgara um að...

Grindhvalur á Súðavíkurhlíð

Grindhval hefur rekið upp á land í Súðavíkurhlíð við farveg 21 (rétt við merkið) á hlíðinni, rétt utan við grjóthrunsmerki Vegagerðarinnar.

Tálknafjörður gerir athugasemdir við úthlutun Fiskeldissjóðs

Fiskeldissjóður hafnaði umsókn frá Tálknafjarðarhreppi um styrk vegna endurbóta á hafnarsvæði hreppsins. Atvinnu- og hafnarnefnd hefur óskað eftir rökstuðningi fyrir synjunni....

Eiríkur Örn: Einlægur önd

Út er komin ný skáldsaga eftir Ísfirðinginn Eirík Örn Norðdal. Útgefandi er Forlagið. Eiríkur Örn hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir bækur...

Vestri: aðkallandi að bæta úr aðstöðuleysinu í Ísafjarðarbæ

Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs karla segir aðkallandi að bæta aðstöðuna til knattspyrnuiðkunar í Ísafjarðarbæ. Þar leggur hann áherslu á að sett verði...

Ungmennavefur Alþingis

Á vefnum má nálgast ýmsan fróðleik sem tengist starfsemi Alþingis. Þar má nefna hugtakasafn þar sem hægt er fletta upp helstu hugtökum...

Eldsneytis­verð hækkar mikið

,,Verlagning á bensíni stefnir í methæðir en aðrar eins upphæðir hafa ekki sést á landinu í áratug. Við erum að skríða inn...

Vesturbyggð fær viður­kenn­ingu Jafn­væg­is­vogar FKA árið 2021

Jafnvægisvogin er samstarfsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu, forsætisráðuneytisins, Sjóvá, Deloitte, Pipar/TBWA og Morgunblaðsins. Verkefninu var komið á fót á...

Nýjustu fréttir