Sunnudagur 6. október 2024

Fiskeldi: útflutingstekjur þrefölduðust á fjórum árum

Útflutningstekjur af fiskeldi jukust úr 9,6 milljörðum króna árið 2016 í 29,3 milljarða króna á síðasta ári. Um er að ræða þreföldun...

Fiskeldið greiðir 14% hærri laun en fiskvinnslan

Meðallaun í fiskeldi voru á fyrstu 7 mánuðum síðasta árs 725 þúsund krónur á mánuði. Meðallaun í hagkerfinu á sama tíma...

Guðrún Arnardóttir Svíþjóðarmeistari í knattspyrnu

Ísfirðingurinn Guðrún Arnardóttir varð Svíþjóðarmeistari í knattspyrnu á dögunum með liði sínu Rosengård. Guðrún er landsliðsmaður í knattspyrnu...

Súðavík: skrifað undir samstarfssamning um kalkþörungaverksmiðjuna

Á laugardaginn var skrifað undir samstarfssamning milli Súðavíkurhrepps og Íslenska kalkþörungafélagsins um byggingu nýrrar verksmiðju í Súðavík. Framkvæmdir eru í undirbúningi við...

Skipulag Ísafjarðar frá 1927

Skipulag Ísafjarðar var fyrsti skipulagsuppdráttur sem var staðfestur á Íslandi. Rekja má söguna ögn lengra, eða til ársins...

Elín Þorbjarnardóttir ÍS 700

Hér gefur að líta skuttogarann Elínu Þorbjarnardóttur ÍS 700 frá Suðureyri á toginu. Elín Þorbjarnardóttir ÍS 700 var smíðuð...

Verkefnisstjórafundur Brothættra byggða

Verkefnisstjórar Brothættra byggða og sambærilegra byggðaþróunarverkefna komu saman til fundar í húsakynnum Byggðastofnunar dagana 12. og 13. okt. sl. Ánægjulegt var að...

Landfylling norðan Skutulsfjarðareyrar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti þann 14. október síðastliðinn að heimila að skipulagslýsing vegna fyrirhugaðrar landfyllingar og tilfærslu á sjóvörn í Skutulsfirði verði kynnt...

Blak: Vestri náði í 4 stig um helgina

Blaklið Vestra karla lét tvo leiki á Ísafirði um helgina í efstu deild blaksins. KA menn komu í heimsókn frá Akureyri og...

Óásættanlegt að hafa Baldur áfram

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu um að niðurstaða stofnunarinnar eftir athugun sé að hafa núverandi skip til ferjusiglinga yfir Breiðafjörð meðan...

Nýjustu fréttir