Sunnudagur 6. október 2024

Lögreglustjórinn á Vesturlandi vill sekta yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis

Lögreglustjórinn á Vesturlandi hefur boðið allri yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis að ljúka máli sem varðar talningu atkvæða í kjördæminu með sekt. 

Knatthús á Torfnesi: kostnaðarforsendur hafa breyst

Í minnisblaði bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar til bæjarráðs segir að verulegar breytingar hafi orðið á þeim forsendum sem gengið var útfrá í kostnaðaráætlun viknatthúsið...

Snerpa lagði bæinn

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál felldi úr gildi synjun byggingarfulltrúa Ísafjarðarbæjar á erindi Snerpu Ísafirði um um stöðuleyfi fyrir 20 feta geymslugám...

Fjórðungsþing: vilja þrenn jarðgöng og breikkun á einum til viðbótar

Í drögum að ályktun um samgöngumál fyrir Fjórðungsþing Vestfirðinga sem haldið verður seinna í vikunni eru stjórnvöld hvött til þess að hraða...

Þjóðkirkjan: lagt til að selja eignir á Vestfjörðum

Starfshópurum fasteignamál Þjóðkirjunnar hefur skilað af sér skýrslu með tillögum um hvaða eignir kirkjunnar verði seldar og hverjar verði áfram í eigu...

Hafró: engar rækjuveiðar í Djúpinu

Hafrannsóknarstofnun ráðleggur að leyfðar verði veiðar á 149 tonnum af rækju í Arnarfirði en að rækjuveiðar verði ekki heimilaðar í Ísafjarðardjúpi fiskveiðiárið...

Fundur um skógrækt á Ísafirði

Skógræktarfélag Ísafjarðar heldur opinn fund um skógrækt í bæjarfélaginu, notkun skóganna og framtíðarsýn. Gísli Eiríksson, Jóhann Birkir Helgason og...

Listamaður býður í heimsókn á vinnustofu

Á fimmtudaginn 21. október býður Therese Eisenman ykkur velkomin í heimsókn á vinnustofu sína á Engi við Seljalandsveg 102 milli kl. 15...

Innflytjendur 15,5% íbúa landsins

Hinn 1. janúar 2021 voru 57.126 innflytjendur á Íslandi eða 15,5% mannfjöldans. Það er fjölgun frá því í fyrra þegar þeir voru...

Full aflétting áformuð 18. nóvember

Heilbrigðisráðherra kynnti áformaðar breytingar á fundi ríkisstjórnar í morgun. Byggt er á minnisblaði sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra. Almennar fjöldatakmarkanir verða...

Nýjustu fréttir