Sunnudagur 6. október 2024

Freyja máluð í litum Landhelgisgæslunnar í Rotterdam.

Varðskipið Freyja er nú komið í slipp í Rotterdam þar sem það er málað í litum Landhelgisgæslunnar. Prófanir fóru fram á skipinu...

Verðbreytingar hjá Íslandspósti á pökkum innanlands og fjölpósti

Ný verðskrá Póstsins tekur gildi 1. nóvember og nær hún til sendinga á fjölpósti og sendinga á pökkum 0-10 kg.

Piff: góð aðsókn og sýndar myndir frá 30 löndum

Um síðustu helgi var kvikmyndahátíðin The Pigeon International Film Festival eða PIFF, haldin á norðanverðum Vestfjörðum. Sýnt var á Ísafirði, Súðavík, Suðureyri...

Sjóvá eykur þjónustuna á Vestfjörðum – Hrafn Guðlaugsson nýr sölu- og þjónustustjóri einstaklinga hjá...

Hrafn Guðlaugsson hefur verið ráðinn nýr sölu- og þjónustustjóri einstaklinga hjá Sjóvá á Ísafirði en Hrafn tók við starfinu þann 1. september...

Fjórðungsþing Vestfirðinga að hausti

Næstkomandi föstudag og laugardag verður haldið Fjórðungsþing Vestfirðinga í Frímúrarasalnum á Ísafirði. Á þinginu kemur sveitarstjórnarfólk saman og ræðir um sameiginleg málefni...

Ísafjörður: Tónleikar á Veturnóttum og opinn dagur

Á Veturnóttum, föstudaginn 22. október kl. 12, verður skólastjórasprell í Edinborgarhúsinu. Sigrún Pálmadóttir, aðstoðarskólastjóri TÍ / sópransöngkona, Bergþór Pálsson,...

Slökkvilið Ísafjarðar: gerð athugasemd við 15 atriði

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun gerir 17 athugasemdir í úttekt á Slökkviliði Ísafjarðar. Tvö þeirra eru lítils háttar en 15 eru ýmist ekki í...

Hafró hefur skilað skýrslu um verndun viðkvæmra botnvistkerfa

Hafrannsóknarstofnun hefur skilað skýrslu til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins þar sem stofnunin leggur mat á fimm þætti er varða viðkvæm botnvistkerfi.

Málþing um sköpunarkraft Vestfjarða

Málþing verður í Safnahúsinu/Gamla sjúkrahúsinu á Ísafirði laugardaginn 23. október 2021 í tengslumvið Veturnætur á Ísafirði Þetta er...

Nýr garðyrkjufulltrúi hjá Ísafjarðarbæ

Sighvatur Jón Þórarinsson hefur verið ráðinn garðyrkjufulltrúi Ísafjarðarbæjar og mun hann hefja störf þann 8. nóvember næstkomandi. Sighvatur stundaði...

Nýjustu fréttir