Sunnudagur 6. október 2024

Garðfuglakönnun hefst sunnudaginn 24. október

Félagið Fuglavernd er með árlega garðfuglakönnunn sem hefst sunnudag 24. október, fyrsta sunnudag eftir upphaf vetrar. Tilgangur garðfuglakönnunarinnar er...

Prestum fækkar á Vestfjörðum

Fyrir kirkjuþingi, sem hefst á laugardaginn og lýkur um miðja næstu viku, liggja fyrir tillögur um að fækka prestum á landsbyggðinni um...

Uppskrift vikunnar: lúða

Lúða er einn af mínum uppáhalds fisk og þrátt fyrir veiðibann má landa lúðu sem meðafla og er því þónokkuð oft sem...

Strandsvæðaskipulag: Skipulagsstofnun vill taka upp nýtingarflokka

Á fundi svæðisráðs um gerð strandsvæðisskipulags á Vestfjörðum þann 22. september sl. var greint frá því að Skipulagsstofnun muni leggja til við...

Vestri: leikir í körfunni um helgina

Í kvöld, föstudaginn 22. október, klukkan 18:15 fer fram annar heimaleikur meistaraflokks karla í úrvalsdeildinni í vetur þegar strákarnir mæta Þór frá...

Vesturbyggð: bæjarfulltrúi í orlof

Bæjarstjórn hefur veitt Þórkötlu Soffíu Ólafsdóttur bæjarfulltrúa leyfi frá störfum sínum í bæjarstjórn til 22. janúar 2022, en hún eignaðist barn í...

Vestfirðir: 13 fyrirtæki á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki

Creditinfo birti í gær lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki fyrir rekstrarárið 2020. Þetta er í tólfta sinn sem Creditinfo veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu....

Dynjandisheiði: sótt um framkvæmdaleyfi fyrir 12,4 km kafla

Vegagerðin hefur sótt um framkvæmdaleyfi fyrir 2. áfanga Vestfjarðarvegar um Dynjandisheiði, frá Norðdalsá að Þverá við Rjúpnabeygju. Um er að ræða 12,4...

VÉLHJÓL Á VESTFJÖRÐUM

Mikill mótorhjólaáhugi virðist hafa verið á Ísafirði og nágrenni um og uppúr seinni heimsstyrjöldinni. Talsvert kom af Royal Enfield herhjólum upp úr...

Eitt verð fyrir alla landsmenn

Pósturinn sendi nýlega út tilkynningu um hækkanir og breytingar á póstburðargjaldi sínu. Bókakaffið á Selfossi sem einnig rekur...

Nýjustu fréttir