Sunnudagur 6. október 2024

Fjórðungsþing: hægagangur stjórnvalda mun stöðva framþróun samfélaga og atvinnulífs á Vestfjörðum

Í ályktun 66. Fjórðungsþings Vestfirðinga, sem haldið var á Ísafirði 22. og 23. október er kallað eftir því að stjórnvöld skili skili...

Fosvest sameinast Kjalar, stéttarfélagi starfsmanna í almannaþjónustu

Á aðalfundi Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum (F.O.S.Vest) sem haldinn var laugardaginn 23. október á Ísafirði og í fjarfundi var borin upp...

23. október 2021 – Fyrsti vetrardagur

Fyrsti vetrardagur er laugardagurinn að lokinni 26. viku sumars (eða 27. viku sumars sé um sumarauka að ræða).  Hann...

Fjórðungsþing: Fiskeldissjóður verði lagður niður og tekjurnar renni beint til sveitarfélaganna

Fjórðungsþing Vestfirðinga, sem nú stendur yfir, hefur samþykkt harðorða ályktun um gjaldtöku í sjókvíaeldi. Þar segir að Fiskeldissjóð sem...

Karfan: Vestri vann Þór í gærkvöldi

Karlalið Vestra í Subway deildinni í körfuknattleik, sem er efsta deildin, vann góðan sigur á Þór frá Akureyri 88:77. Var þetta fyrsti...

Ísafjarðarbær frestar ákvörðum um útsvar og gjaldskrár fyrir 2022

Á fimmtudaginn ákvað bæjarstjorn Ísafjarðarbæjar að fresta tillögu bæjrstjóra um óbreytt útsvar 14,52% frá þessu ári svo og ákvörðun...

Tónlistarskóli Ísafjarðar: opinn dagur og dagskrá í Hömrum

Tónlistarskóli Ísafjarðar er með opinn dag í tilefni af veturnóttum. Kl. 14:00 er gestum frjálst að fylgjast með kennslu í...

Fiskeldi: 46 milljarðar króna og 1.850 manns

KPMG vinnur að skýrslu fyrir Vestfjarðastofu um samfélagslega greiningu vegna jarðganga á Vestfjörðum. Þar eru tekin saman þau áhrif sem samgöngubætur með...

Jól í skókassa

„Jól í skókassa“ er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn...

ILMREYR er ný bók eftir Ólínu Þorvarðardóttur

Út er komin hjá Vöku-Helgafell bókin Ilmreyr eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur. Bókin er kveðja frá dóttur til móður en...

Nýjustu fréttir