Sunnudagur 6. október 2024

Ísafjarðarbær sýknaður

Héraðsdómur Vestfjarða sýknaði í gær Ísafjarðarbæ af kröfu Þorbjarnar Jóhannessonar vegna starfsloka hans. Þorbjörn krafðist þess að fá 66.290.480 krónur greiddar auk...

Fjórðungsþing: harmar gjaldtöku af jarðgöngum

Fjórðungsþing Vestfirðinga harmar samþykkt Alþingis í Samgönguáætlun 2020-2034 um að til framtíðar litið verði tekin upp gjaldtaka í jarðgöngum. Í ályktun...

Lagarlíf: ráðstefna um eldi og ræktun

Fyrirtækið Strandbúnaður ehf á Ísafirði sendur fyrir ráðstefnu í Reykjavík um eldi og ræktun á fimmtudaginn og föstudaginn. Verður þetta fjórða...

Fjórðungsþing: sameiginleg barnavernd frá áramótum

Fjóðrungsþing Vestfirðinga samþykkti á þingi sínu um helgina að koma á fót sameiginlegu umdæmisráði barnaverndar frá 1. janúar 2022 í samræmi við...

Saga Hrafnseyrar

Landnám á Íslandi er yfirleitt talið hafa hafist með landnámi Ingólfs Arnarsonar  í Reykjavík kringum 870/74 og endað með stofnun Alþingis á...

Fjórðungsþing Vestfirðinga vill fá gamla Herjólf í stað Baldurs

Í álykt­un­um þings Fjórðungs­sam­bands Vest­fjarða sem haldið var um helg­ina segir að Baldur anni ekkieftirspurn miðað við núverandi siglingaráætlun og...

Matsjáin fyrir smáframleiðendur matvæla

Í samstarfi við Samtök smáframleiðenda matvæla lögðu landshlutasamtökin og atvinnuþróunarfélög á öllu landinu inn umsókn í Matvælasjóðinn sem hlaut brautargengi.

Katla Vigdís er bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2021

Tónlistarkonan Katla Vigdís Vernharðsdóttir hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2021. Athöfnin fór fram á opnum degi Tónlistarskóla Ísafjarðar sem var hluti af...

Ísafjarðarbíó: heimildarmyndin hálfur álfur sýnd á morgun

Heimildamyndin Hálfur Álfur eftir Jón Bjarka Magnússon verður sýnd í Ísafjarðarbíói, á morgun, þriðjudaginn 26. október, klukkan 20:00. Myndin fjallar um vitavörðinn...

Strandabyggð og Reykhólar: vilja helst stóra sameiningu

Á íbúafundi í Strandabyggð þann 5. október um hugsanlega sameiningu Strandabyggðar við önnur sveitarfélög var lögð fram skýrsla unnin af RR ráðgjöf...

Nýjustu fréttir