Föstudagur 26. júlí 2024

Myndlistarsýning óður til Ísafjarðar

Myndlistarmaðurinn Snorri Ásmundsson opnaði á laugardaginn sýningu í Gallerí Úthverfu. Nefnir hann sýningu sína óður til Ísafjarðar og eru verkin málverk og vídeó af per´sonum...

Skorað á Reykjavíkurborg að draga til baka kröfu sína á Jöfnunarsjóð

Lögð var fram á fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar  í gær samþykkt frá byggðaráði Skagafjarðar þar sem skorað er á Reykjavíkurborg að draga til baka kröfu...

Ísafjarðarbær: samþykkt um almenningssamgöngur ekki upplýstar

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í vikunni tillögur sem fram koma í minnisblaði Eyþórs Guðmundssonar innkaupastjóra um komandi útboð...

SalMar kaupir laxavinnslukerfi frá Íslandi

Norski laxaframleiðandinn SalMar hefur samið við hátæknifyrirtækið Völku um kaup og uppsetningu á fullkomnu laxavinnslukerfi í nýrri InnovaNor verksmiðju SalMar í Lenvik í Noregi....

Geymum kartöflur í myrkri

Á facebook síðu Matvælastofnunar kemur fram að mikilvægt er að geyma kartöflur í myrkri. Ástæða þess er að sólanín og aðrir glýkóalkalóíðar eru náttúruleg...

Landsbyggðin andsnúnari áfengisfrumvarpinu

Alls eru 61,5 pró­sent Íslend­inga mót­fallnir nýju áfeng­is­frum­varpi sem felur í sér að heim­ilt verður að selja áfengi í versl­unum frá og með næstu...

Vorþytur – Lúðrasveitatónleikar í Hömrum

Vorþytur, tónleikar lúðrasveitanna eru fyrstu vortónleikarnir á þessu ári, það hefur ekkert breyst. Verðið breytist ekki heldur, það...

Tungumálatöfrar eru mikilvægir

Tungumálatöfarar er í íslenskunámskeið fyrir 5-11 ára börn fer fram á Ísafirði 5. - 10. ágúst 2019. Námskeiðið hefur verið að þróast síðustu þrjú...

Nemendagarðar byggðir á Flateyri: 134 m.kr. framlag ríkisins

Við skólasetningu Lýðskólans á Flateyri í dag tilkynnti Ásmundur Einar Daðason, félags- og húsnæðismálaráðherra um 134 milljóna stofnframlag Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar til...

Bolungavík: bæjarstjórinn endurráðinn

Sigríður Hulda Guðbjörnsdóttir, oddviti K-lista í Bolungavík, máttur meyja og manna, segir að Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri verði endurráðinn til starfa næsta...

Nýjustu fréttir