Laugardagur 5. október 2024

Ísafjarðarbær: dregið úr framkvæmdum ársins um 660 m.kr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að draga úr framkvæmdum ársin um 660 m.kr. og fer tillaga þess efnis til afgreiðslu á næsta fund...

Rætur: á æskuslóðum minninga og mótunar – Ólafur Ragnar

Mál og menning hefur gefið út bókina Rætur - á æskuslóðum minninga og mótunar. Í fréttatillkynningu segir að Rætur...

Fjórðungsþing krefst betri vetrarþjónustu

Fjórðungsþing Vestfirðinga, sem haldið var um helgina, gerir þá kröfu við endurskoðun samgönguáætlunar að vegaþjónusta verði gerð að lykilviðfangsefni áætlunarinnar og...

Flateyri: samningur um snjóflóðavarnir

Undirritaður hefur verið samningur um snjóflóðavarnir á Flateyri, víkkun flóðrásar milli Ísafjarðarbæjar, Framkvæmdasýslu ríkisins og Suðurverks ehf. Verkið er þegar hafið og...

Hlíf I : hætt við sölu í bili

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að selja ekki að svo stöddu 5 íbúðir á Hlíf I og fól bæjarstjóra að setja þær í...

Hafró vill upplýsingar um hafkyrju

Á vef Hafrannsóknastofnunar hafa verið birtar tvær myndir af grænþörungnum hafkyrju (Codium fragile). Hafkyrja fannst fyrst hér við...

Fugladagbók prestsins

Allir þekkja algenga fugla sem eru hluti af daglegu lífi til sjávar og sveita. Skógarþröstur, lóa, spói og hrafn. Starri, hrossagaukur, lundi....

Draugagangur á Hólmavík

Hrekkjavík er hrekkjavökuhátíð sem verður á Hólmavík á laugardag og er haldin í tilefni af Allraheilagramessu. Á laugardag...

Smitum af völdum Covid-19 hefur fjölgað

Smitum af völdum Covid-19 hér á landi hefur fjölgað nokkuð undanfarið og þróun í ýmsum ríkjum  Evrópu þar sem fjölgun smita er...

HSV: ekkert ofbeldismál tilkynnt

Ekkert ofbeldismál hefur verið tilkynnt til Héraðssambands Vestfirðinga, HSV. Stjórn sambandsins hefur fundað sérstaklega vegna umræðna í samfélaginu og fór sérstaklega yfir...

Nýjustu fréttir