Laugardagur 5. október 2024

Listasmiðja: veður, fegurð og fjölbreytileiki

Nemendur í grunnskólunum á norðanverðum Vestfjörðum tóku þátt í listasmiðjum á vegum List fyrir alla í vikunni og sýna afraksturinn í Edinborg...

Fjórðungsþing: vill flýta framkvæmdum í Strandasýslu

Fjórðungsþing Vestfirðinga sem haldið var um síðustu helgi vill að vegagerð yfir Veiðileysuháls verði flýtt frá því sem gert er ráð fyrir...

Aflétting á þungatakmörkunum á Bíldudalsvegi

Vegagerðin hefur tilkynnt um afléttingu á þungatakmörkunum á Bíldudalsvegi 63 frá flugvelli að Helluskarði. Tekur ákvörðunin gildi kl 10 í dag.

Lonely Planet velur Vestfirði sem besta áfangastað í heimi 2022

Vestfirðir eru efst á lista yfir svæði til að heimsækja árið 2022 í árlegu vali ferðabókaútgefandans Lonely Planet yfir lönd, svæði og...

HSV: mikil þörf á fjölnota knattspyrnuhúsi á Ísafirði

Héraðssamband Vestfirðinga, HSV, lýsir því yfir þungum áhyggjum yfir þeirri stöðu sem blasir við varðandi uppbyggingu fjölnota knattspyrnuhúss á Ísafirði í bréfi...

Laxeldið á Vestfjörðum: 73% eigið fé í stóru fyrirtækjunum

Laxeldisfyrirtækin á Vestfjörðum Arnarlax og Arctic Sea Farm eru vel fjármögnuð og standa fjárhagslega vel. Skuldlaust eigið fé þeirra er hvorki...

HINIR VILLTU VESTFIRÐIR

Vestfirðirnir eru svæði sem ekki má fara fram hjá neinum. Þar má finna bratta kletta, heimili milljóna varpfugla, vel viðhaldna göngustíga og...

Við sjáum ekki svona verðmun eldsneyti í nágrannalöndunum segir FÍB

Eldsneytisverð hefur ekki verið eins hátt hér á landi síðan 2012. Heimsmarkaðsverð hefur hækkað hratt síðustu misseri og hafa íslenskir neytendur ekki...

Skap­andi skrif og hlað­varps­gerð á Patreks­firði

Laugardaginn 30. október verða haldin tvö gjaldfrjáls örnámskeið í Patreksskóla fyrir fullorðna. Í námskeiðinu...

Ný bók: Bílamenning

Hér eru 154 kaflar tileinkaðir bílum og bílamönnum. Hér eru bílar almennings, lögreglu og slökkviliðs; trukkar jafnt sem eðalvagnar, keppnisbílar, jeppar, vörubílar...

Nýjustu fréttir