Laugardagur 5. október 2024

Uppskrift vikunnar – Rjúpa

Þar sem rjúpan og rjúpuveiðin hefur verið mikið í umræðunni núna datt mér í hug að setja hérna inn rjúpuuppskrift.

Kiwanis Ísafirði: sviðaveislan á laugardaginn

Árlega sviðaveisla Kiwanisklúbbsins Bása verður haldin í Kiwanishúsinu, laugardaginn 30. október nk.  Húsið opnar kl. 19. Vegna covid19 féll veislan niður...

Stöndum saman Vestfirðir – gefum okkur sjálfum jólagjöf

Núverandi söfnun Stöndum saman Vestfirðir er söfnun fyrir heyrnamælingartæki sem gefið verður Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Tækið sem safnað er fyrir er af bestu...

FabLab Ísafirði: Reddingakaffi á laugardaginn

Nú á laugadaginn stendur Reddingakaffi fyrir viðgerðartíma í FabLabsmiðjunni þar sem fólki gefst kostur á að koma með bilaða hluti og fá...

Bíldudalur: bætt við iðnaðar- og hesthúsalóðum

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi fyrir iðnaðar- og hesthúsasvæði við Járnhól á Bíldudal. Breytingin snýr að stækkun svæðisins niður að...

Grunnskólinn: Drangsnes með hæstan launakostnað

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur birt upplýsingar um rekstur grunnskóla landsins á síðasta ári. Launakostnaður var um 80% af öllum kostnaði við rekstur...

Framhaldsskólanemar drekka orkudrykki í óhófi

Að beiðni Matvælastofnunar hefur sérstök áhættumatsnefnd rannsakað hvort neysla orkudrykkja, sem innihalda koffín, hafi neikvæð áhrif á heilsu ungmenna í framhaldsskólum.

Öll vötn til Dýrafjarðar í eitt ár enn

Þingeyri og nærsveitir við Dýrafjörð hófu göngu sína í Brothættum byggðum á árinu 2018. Verkefnið hlaut heitið Öll vötn til Dýrafjarðar. Áætlað var...

Syndum segir ÍSÍ

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi 1. - 28. nóvember nk.  Um er að ræða heilsu- og hvatningarátak sem höfðar...

Harpa Lind í vísindaporti Háskólaseturs á morgun föstudag

Gestur í Vísindaporti vikunnar er Harpa Lind Kristjánsdóttir og byggir erindið á niðurstöðum meistaraverkefnis hennar í heilbrigðisvísindum. Undanfarin...

Nýjustu fréttir