Laugardagur 5. október 2024

Ísafjarðarhöfn: 1.267 tonn í september

Tólf hundruð sextíu og tonn bárust á land í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Langmest var veitt í botntroll eða 1þ036 tonn,...

Handbolti: Hörður Ísafirði efst í deildinni

Karlalið Harðar Ísafirði leikur í næstefstu deild, Grill66 deildinni og fékk U lið Hauka frá Hafnarfirði í heimsókn á Torfnesið á laugardaginn...

Nýtt yfirbyggt tengivirki í Breiðadal í undirbúningi

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur fengið deiliskipulagstillögu frá Landsneti, vegna fyrirhugaðra framkvæmda við nýtt yfirbyggt tengivirki á lóð 1, í landi Veðrarár-Ytri í...

Haftyrðill

Haftyrðill er líkur álku en miklu minni, smæstur svartfugla og einn af minnstu sjófuglunum. Hann er þybbinn, hálsstuttur og mjög kubbslegur, á...

Veðrið í Október 2021

Samkvæmt venju er Jón G. Guðjónsson veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík tilbúinn með yfirlit yfir veður síðasta mánaðar strax á fyrsta degi þess næsta.

Námskeið í meðferð matvæla hefst 2. nóvember í Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Meðferð matvæla er 40 klukkustunda nám ætlað þeim sem ekki hafa lokið framhaldsskóla og starfa við meðhöndlun matvæla svo sem starfsfólki í...

Lömbin talsvert vænni nú en í fyrra

Í liðinni viku sagði Ríkisútvarpið frá því að sláturtíð væri nú víðast hvar að ljúka en í einhverjum sláturhúsum verður...

Lagarlíf 2021: metþátttaka – á fimmta hundrað skráðir þátttakendur

Á fimmta hundrað skráðu sig á ráðstefnuna Lagarlíf- eldi og ræktun sem haldin var í síðustu viku á Grand hótel í Reykjavík....

EPTA-píanókeppnin í Salnum – fimm Ísfirðingar keppa

Fimmtudaginn 4. nóvember hefst EPTA-píanókeppnin í Salnum í Kópavogi, en það er eins konar Íslandsmeistarakeppni fyrir nemendur í píanóleik. Fimm píanónemendur úr Tónlistarskóla Ísafjarðar hafa...

Ný slökkvistöð á Ísafirði: unnið að staðarvalsgreiningu

Lögð hafa verið fram í skipulags- og mannvirkjanefnd frumdrög að staðarvalsgreiningu fyrir slökkvistöð á Ísafirði sem Verkís hefur unnið.

Nýjustu fréttir