Laugardagur 5. október 2024

Skrýtnar íþróttir í Vísindaporti Háskólaseturs

Gestur næst viku þann 12. nóvember í Vísindaportinu er David Cook, stundakennari við Háskólasetur Vestfjarða. Verður erindi hans á léttari nótunum...

Hæð húsa á Ísafirði mæld

Nemendur í 10. bekk Grunnskólans á Ísafirði eru að læra um einslaga þríhyrninga og prófa að nota eiginleika þeirra á hagnýtan...

Kótilettukvöld á Suðureyri

Björgunarsveitin Björg á Suðureyri heldur sitt árlega kótilettukvöld á laugardaginn, þann 6. nóvember á Aðalgötu 13, Hofsú, Suðureyri og hefst það...

Skáldsaga um Djúpið

Rithöfundurinn Benný Sif Ísleifsdóttir hefur gefið út nýja skáldsögu sem nefnist Djúpið. Í fréttatilkynningu frá Máli og menningu segir...

Ísafjarðarbær fær 4,3 m.kr. frá EBÍ

Ísafjarðarbær fær greiddar á þessu ári 4.338.000 kr frá Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, sem er hlutur sveitarfélagsins í 90 m.kr. hækkun eiginfjárins. ...

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð framlengdur

Frestur til að sækja um verkefnisstyrki í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða hefur verið framlengdur til miðnættis sunnudaginn 7. nóvember. Þessi úthlutun...

Neyðarkallin kemur

Dagana 4. til 7. nóvember munu björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar selja Neyðarkallinn um land allt. Neyðarkallinn í ár er...

Efri árin – upplýsingar á einum stað

Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á margvíslegum upplýsingum, m.a. um heilbrigðisþjónustu og þjónustu við fólk á efri árum á vefnum Island.is.

Rannís með kynningu á Patreksfirði í dag

Mennta- og menningarsvið Rannís stendur fyrir kynnignarfundi á FLAK á Patreksfirði, miðvikudaginn 3. nóvember kl: 17:00.Markmiðið er að kynna tækifæri sem bjóðast...

Ísafjarðarbær: styrkir áfram rekstur kvikmyndahúss

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur tekið vel í að framlengja samning við Verkalýsðfélag Vestfirðinga um rekstur kvikmyndahúss. Var bæjarstjóra falið að gera drög að...

Nýjustu fréttir